Morgunblaðið - 25.04.2015, Qupperneq 112

Morgunblaðið - 25.04.2015, Qupperneq 112
112 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. APRÍL 2015 Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Bandaríski rapparinn Snoop Dogg mun breyta Laugardalshöll í stóran næturklúbb 17. júlí næstkomandi. Þar kemur hann fram sem DJ Snoo- padelic og mun leika sín eigin lög í bland við sína uppáhaldstónlist. ,,Hann hefur verið að túra um allan heiminn við mjög góðar undirtektir,“ segir Kristinn Bjarnason við- burðastjóriNordic Events sem flytur Snoop inn til landsins. Vilhjálmur Sanne og RagnarThor Hilmarsson eiga fyrirtækið og var það stofnað á síðasta ári. Kristinn segir að um sé að ræða nýja leið fyrir Snoop Dogg til að tengjast aðdáendum sínum enn bet- ur. ,,Hann kemur fram í þrjá klukku- tíma uppi á sviði í stað þess að spila sína eigin tónlist í 45-60 mínútur,“ segir hann og vísar til hefðbundins tónleikaforms. Að sögn Kristins kemur Snoop til landsins ásamt fríðu föruneyti, eða tíu manns. Hann bendir á að daginn sem partýið verður haldið séu liðin, upp á dag, tíu ár síðan hann kom síð- ast fram á Íslandi en hann hélt tón- leika fyrir 8.000 manns í Egilshöll þann 17. júlí 2005. Snoop kemur hing- að á einkaþotu og Kristinn telur lík- legt að hann muni eyða einhverjum tíma á landinu eftir að hafa troðið upp í Laugardalshöll en það eigi eftir að koma í ljós. Í tónleikapartýinu í sumar verða aðeins 4.000 miðar í boði. ,,Eflaust verður slegist um þessa miða þegar líða tekur á,“ segir Kristinn. ,,Við vilj- um halda veglegt partý og leggja allt í sölurnar þannig að það verði sem flottast.“ Seldir verða sérstakir forsölumiðar á 7.900 krónur en almennt miðaverð verður 8.900 krónur. Einnig verða seldir sérstakir VIP miðar síðar meir fyrir þá sem vilja hitta Snoop Dogg en þeir verða talsvert dýrir, að sögn Kristins. Hann getur ekki greint frá því að svo stöddu hverjir muni hita upp fyrir Snoop, þar sem ennþá eigi eftir að ganga frá samningum við listamenn- ina formlega. Hann getur heldur ekki greint frá því hvaða kröfur Snoop hafi gert um aðbúnað og aðföng í búnings- klefanum, að öðru leyti en því að kröf- urnar séu ,,mjög áhugaverðar.“ Aðspurður um aðdragandann að Snoop-partýinu, svaraði Kristinn að fyrirtækið væri með starfandi bók- unaraðila erlendis sem hefði haft milligöngu um viðburðinn. Hann seg- Snoop Dogg í Laugardalshöll  Kemur fram sem Dj Snoopalicious Brottrekinn sovéskur herlög- reglumaður rannsakar rað- morð á börnum. IMDB 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 20.00, 23.00 Sambíóin Egilshöll 17.10, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.55 Sambíóin Akureyri 19.00 Child 44 16 Eftir að hafa svo oft mistekist með beinum árásum ákveður Júlíus Sesar að reisa glænýja borg til að umkringja Gaulverjabæ. IMDB 7,0/10 Laugarásbíó 14.00, 16.00 Sambíóin Keflavík 14.00, 16.00 Smárabíó 13.00, 15.30 Háskólabíó 15.00, 17.15 Borgarbíó Akureyri 14.00, 16.00 Ástríkur á Goðabakka Það er undir Hefnendunum komið að stöðva hræði- legar áætlanir hins illa Ultrons. IMDB 9,3/10 Laugarásbíó 14.00, 17.00, 19.00, 20.00, 22.00, 23.00 Sambíóin Álfabakka 13.00, 14.00, 14.00, 16.00, 17.00, 17.00, 19.00, 20.00, 20.00, 22.00, 23.00, 23.00 Sambíóin Egilshöll 13.00, 14.00, 16.00, 17.00, 19.00,20.00, 22.00, 23.00 Sambíóin Kringlunni 14.00, 16.00, 17.00, 19.00, 20.20, 22.00, 23.20 Sambíóin Akureyri 14.00, 14.00, 17.00, 20.00, 22.00, 23.00 Sambíóin Keflavík 17.00, 20.00, 23.00 Smárabíó 14.00, 14.00, 15.30, 17.00, 17.00, 18.30, 20.00, 20.00, 21.30, 23.00, 23.00 Avengers: Age of Ultron 12 Paul Blart: Mall Cop 2 Eftir að hafa eytt sex árum í að vernda kringlur borgar- innar heldur Paul Blart til Las Vegas með dóttur sinni til að eyða með henni tíma áður en hún fer í háskóla. IMDB 4,0/10 Laugarásbíó 16.00, 18.00, 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 13.00, 17.45, 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 20.00 Run All Night 16 Gamall leigumorðingi þarf að takast á við grimman yfir- mann sinn til þess að vernda son sinn og fjölskyldu hans. Metacritic 59/100 IMDB 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.50 Töfraríkið Stórkostleg ferð um Móður Jörð, allt frá tindum hæstu fjalla til hafsbotna. IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 14.00, 16.00, 18.00 Sambíóin Akureyri 17.00 A Second Chance 14 Lögreglumennirnir Andreas og Simon sinna útkalli heim til pars sem er djúpt sokkið í neyslu og finna nokkurra mánaða gamlan son þeirra hjóna grátandi inni í skáp. IMDB 7,1/10 Háskólabíó 15.00, 17.30, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 18.00 Austur 16 Ungur maður er tekinn í gísl- ingu af ofbeldisfullum glæpa- manni sem er í mikilli neyslu. Háskólabíó 20.00, 22.20 The Second Best Ex- otic Marigold Hotel Hjónin Muriel og Sonny hyggjast opna hótelútibú á Indlandi og er tjáð af fjárfesti að fulltrúi hans muni skoða fyrirætlaðan stað. Metacritic 51/100 IMDB 6,8/10 Háskólabíó 17.15 Fast & Furious 7 12 Metacritic 66/100 IMDB 9,1/10 Laugarásbíó 22.00 Sambíóin Álfabakka 22.20 Sambíóin Keflavík 22.10 Smárabíó 20.00, 22.50 Borgarbíó Akureyri 22.00 Get Hard 12 Metacritic 33/100 IMDB 6,0/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.40 Loksins heim Geimveran seinheppna Ó kemur til jarðar og hittir hina ráðagóðu Tátilju. Metacritic 48/100 IMDB 6,7/10 Laugarásbíó 13.50 Sambíóin Keflavík 13.00, 15.00, 18.00 Smárabíó 13.00, 15.30, 17.45 Cinderella Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 15.00 Sambíóin Egilshöll14.30 Svampur Sveinsson: Svampur á þurru landi IMDB 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.00 Sambíóin Kringlunni 14.00 Fúsi 10 Fúsi er liðlega fertugur og býr einn með móður sinni. Líf hans er í afar föstum skorðum og fátt kemur á óvart. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Háskólabíó 15.00, 17.45, 20.00, 22.40 The Divergent Series: Insurgent 12 Eftir að hafa misst foreldra sína en bjargað mörgum af félögum sínum flýr Tris ásamt Caleb, Fjarka og fleir- um yfir á svæði hinna frið- sömu þar sem þau þurfa að ákveða næsta leik. Metacritic 43/100 Sambíóin Álfabakka 17.30 Samba IMDB 6,7/10 Háskólabíó 15.00, 20.00, 22.10 Cavalleria Rusticana Sambíóin Kringlunni 16.30 Antboy: Rauða refsinornin Morgunblaðið bbbnn Bíó Paradís 16.00 Stuttmyndir II (3-7 ára) Bíó Paradís 16.00 What We Do in the Shadows Bíó Paradís 16.00 The Citizen Bíó Paradís 17.00 Hefndarsögur Bíó Paradís 17.30 Citizenfour Bíó Paradís 18.00 Warsaw44 Bíó Paradís 19.00 Blind Bíó Paradís 20.00 Rómeó og Júlía Bíó Paradís 20.00 Gods Bíó Paradís 21.30 Black Coal, Thin Ice Morgunblaðið bbbmn IMDB 6,7/10 Bíó Paradís 22.30 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími: 554 4300 • Fax: 564 1187 Við höfum framleitt viðhaldsfría glugga og hurðir í 30 ár Nánari upplýsingar á www.solskalar.is Frábært skjól gegn vindi og regni Yfir 40 litir í boði! Hentar mjög vel íslenskri veðráttu Svalaskjól - sælureitur innan seilingar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.