Morgunblaðið - 10.06.2015, Blaðsíða 81

Morgunblaðið - 10.06.2015, Blaðsíða 81
81 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 2015 Góð aðstaðan þýðir að allir eiga að geta fundið eitthvað við sitt hæfi og þannig heldur t.d. karla- kórinn gömludansaball í Sindrabæ á föstudagskvöldinu en á sama tíma treður Dikta upp í íþrótta- húsinu fyrir þá sem vilja ögn nú- tímalegri tónlist til að dilla sér við. Söfn og sýningar „Á meðan hátíðin stendur yfir eru öll söfn bæjarins opin og að auki er staðið fyrir listviðburðum hér og þar. Er rík hefð fyrir myndlistar- og ljósmyndasýning- um og öðrum listrænum gjörn- ingum á Humarhátíð.“ Af öðrum sérkennum hátíðar- innar má nefna heimsmeistaramót í Hornafjarðar-manna. Er um að ræða afbrigði af spilinu manna og segja heimildir að það hafi verið sr. Eiríkur Helgason í Bjarnanesi sem er höfundur spilsins. Þeir sem ekki treysta sér í keppnina um heimsmeistratitilinn ættu kannski frekar að freista gæfunnar í kúa- dellulottói. „Á túninu við Kartöfluhúsið eru stikaðir lottóreitir á grasflötinni og númeraðir. Eru seldir happdrætt- ismiðar með númerum í samræmi við reitina á túninu. Því næst er nautgripur leiddur inn á reitinn. „Áhorfendur fylgjast spenntir með því nautið gerir eins og nauta er siður. Hvar fyrsta dellan lendir segir til um hver vinningsmiðinn er og fær handhafinn allan pottinn í sinn hlut,“ útskýrir Valdemar og bætir við að þetta sé hálöglegt happdrætti sem fari fram með góðfúslegu leyfi sýslumanns.Upplífgandi Eins og sæmir góðri bæjarhátíð eru garðar og götur skreyttar. Sveitó Því fylgir óneitanlega mikill sjarmi þegar ungir menn kunna að munda harm- onikkuna. Humarinn rennur ljúflega niður við harm- onikkusppilið. Glaðningur Stoltur gestgjafinn við súpu- pottinn. Heimamenn á Höfn hafa það fyrir sið að bjóða upp á humarsúpu hver eftir sínu höfði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.