Morgunblaðið - 10.06.2015, Blaðsíða 90

Morgunblaðið - 10.06.2015, Blaðsíða 90
90 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 2015 Smáauglýsingar 569 Ýmislegt VIÐ BREYTUM OG RÝMUM! Úrval af vönduðum leðurskóm fyrir dömur á 50% afslætti! Teg. 5602 Verð áður: 14.685.- Verð nú: 7.342.- Teg. 7904 Verð áður: 14.685.- Verð nú: 7.242.- Teg. 2766 Verð áður: 14.785.- Verð nú: 7.392.- Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán.-fös. 10–18, laugardaga 10–14. Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf. Sendum um allt land www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. 3 GÓÐIR ! Teg 12208 - spangarlaus, fæst í hvítu og svörtu í stærðum 75-95 C,D á kr. 5.700,- Teg 13012 - haldgóður, mjúkur í 80- 100 C,D,E á kr. 5.700,- Teg 81103 - létt fylltur í stærðum 70-85B og 75-90C á kr. 5.700,- Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10–18, laugardaga 10–14. Þú mætir – við mælum og aðstoðum. www.misty.is – vertu vinur Nýjar spennandi vörur Póstsendum Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Kíktu á heimasíðuna lifstykkjabudin.is Mikið úrval Fylgstu með á Facebook Frú Sigurlaug Mjóddin s. 774-7377 Sundbolir • Tankini Bikini • Strandföt Náttföt • Sloppar Undirföt • Undirkjólar Inniskór • Aðhaldsföt Kæri Konni. Mig langar að minnast þín með nokkrum orðum og reyna að vera ekki væminn því ég veit að þér þótti ekkert væmnara en þegar allir voru orðnir „ástkærir og elsku- legir“ eftir að hafa kvatt þetta líf. Ég ætla hins vegar frekar að reyna að minnast góðu tímanna og samverunnar með þér. Ég man vel hvað þið Svava tókuð vel á móti mér þegar við Sigrún kynntumst rétt um tví- tugt og ég kom fyrst norður í Burstabrekku. Með okkur tókst strax traust samband sem einkenndist af gagnkvæmri virðingu. Og margt höfum við brasað saman, aðstoð- að hvor annan við húsbyggingar og alls konar smíðavinnu. Ég minnist líka frásagnanna þinna, þú hafðir gaman af að segja frá því sem á daga þína hafði drifið og ekki síst frá því í gamla daga. Þar áttir þú af nægu að taka. Þegar við Sigrún bjuggum í Sví- þjóð komuð þið Svava í heimsókn Konráð Gottliebsson ✝ Konráð fæddist30. apríl 1930, hann lést 30. maí 2015. Útför Konráðs fór fram 5. júní 2015. en það var seinni ferð þín út fyrir Ís- land. Þú sagðir allt- af: „Ég þarf ekki að skoða heiminn í þessu lífi, ég geri það þegar ég er far- inn. Þá hef ég nógan tíma.“ Með síðustu minningum er þeg- ar þú komst suður til okkar eftir ára- mótin síðustu og Sigrún kom þér að hjá augnlækni með stuttum fyrirvara. Skipti engum togum að á tveimur dögum var skipt um augasteina í þér og okkur fannst svo fyndið að sjá þig skyndilega lausan við gleraugun sem þú varst búinn að vera með frá ung- lingsárum. Og mikið er búið að hlæja með þér, eftir að þú komst suður og lást á Landspítalanum, á hverj- um degi vildir þú fá „Rauð“ send- an suður svo þú gætir farið norð- ur að sjá lömbin þín nýfædd. Já, nú er komið að hinstu kveðjustund, Konni. Ég þakka þér fyrir allar samverustundirn- ar og ég veit að nú munt þú fara og hitta tvíburana, skoða ný- fæddu lömbin og allan heiminn, með nýju augunum þínum. Minningin lifir, Ólafur Haukur. Það er mér ljúft að skrifa nokkur orð um góða vin- konu og nöfnu. Gunna eins og hún var jafnan kölluð af þeim næstu, ólst upp við óblíð náttúruöflin á Horn- ströndum, nánar tiltekið í Horn- vík. Það hefur sennilega lagt hornsteininn að hennar lífi því ósérhlífni einkenndi hana alla tíð. Nærveran við móður náttúru hefur sennilega eflt næmi henn- ar, hún var mikill dýravinur og átti við þau sérstakt samband. Stundum rifjaði hún upp sögur úr æskunni og fann ég að erf- iðast hjá henni var að tala um þegar stóð til að slátra vinunum. Þá fór hún með hundinn og faldi sig þar til allt var yfirstaðið. Hún sagði að þetta hefði verið kallað tilfinningasemi í þá daga. Guð- rún fór vel með sínar Guðs gjafir og næmleiki hennar fyrir lífinu var sterkur. Dugnaður einkenndi hennar líf og ekkert virtist of erfitt að Guðrún Elín Kristinsdóttir ✝ Guðrún ElínKristinsdóttir fæddist 5. nóv- ember 1923. Hún lést 18. maí 2015. Útför Guðrúnar fór fram 27. maí 2015. yfirstíga. Hún kom drengjunum sínum vel til manns og veit ég að þeirra er þakklætið. Það var ekki til kynslóðabil í hennar huga og börn hændust að henni, enda gjaf- mild og kærleiksrík með afbrigðum. En heilsuleysi síðastliðinna ára tók sinn toll og þar stóð Torfi eig- inmaður hennar hæst og best, en hann lést þann 11. febrúar sl. Kletturinn í hennar lífi, meðan hans heilsa entist. Ófáar heim- sóknir átti ég á Seilugrandann og síðar Sléttuveginn þar sem þau bjuggu í níu ár þar til þau urðu að flytja á heimili fyrir aldr- aða, Litlu-Grund. Þar var vel hugsað um þau þar til yfir lauk. Alltaf stóð þeirra heimili mér opið, gestrisnin og hlýjan í fyr- irrúmi. Að leiðarlokum vil ég þakka þeim heiðurshjónum Guð- rúnu og Torfa fyrir að vera stór hluti af mínu lífi frá því að ég var unglingur og bið Guð að geyma þau. Sæbirni, Inga, Kidda og Betu og þeirra fjölskyldum sendi ég mínar innilegustu samúðarkveðj- ur Elín Eygló Steinþórsdóttir. Morgunblaðið birtir minningargreinar endurgjaldslaust alla út- gáfudaga. Skil | Þeir sem vilja senda Morgunblaðinu greinar eru vinsamlega beðn- ir að nota innsendikerfi blaðsins. Smellt á Morgunblaðslógóið í hægra horninu efst og viðeigandi liður, „Senda inn minningargrein,“ valinn úr felliglugganum. Einnig er hægt að slá inn slóðina www.mbl.is/ sendagrein Skilafrestur | Ef óskað er eftir birtingu á útfarardegi verður greinin að hafa borist eigi síðar en á hádegi tveimur virkum dögum fyrr (á föstu- degi ef útför er á mánudegi eða þriðjudegi). Þar sem pláss er takmarkað getur birting dregist, enda þótt grein berist áður en skilafrestur rennur út. Lengd | Minningargreinar sem birtast í Morgunblaðinu séu ekki lengri en 3.000 slög. Ekki er unnt að senda lengri grein. Lengri greinar eru ein- göngu birtar á vefnum. Hægt er að senda örstutta kveðju, HINSTU KVEÐJU, 5-15 línur. Ekki er unnt að tengja viðhengi við síðuna. Minningargreinar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.