Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2008, Page 46

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2008, Page 46
46 Föstudagur 28. nóvember 2008 Jólablað Opið mánudaga - föstudaga 10-18 • laugardaga og sunnudaga 10-16 S k e i f u n n i 3 j · S í m i 5 5 3 8 2 8 2 · w w w . h e i l s u d r e k i n n . i s • Vasar • Diskar • Lampar • Pottar • Myndir o.m.fl . Frábært verð, mik ið úrval gefðu Gjafabréf heilsumeðferð · heilsuvörur · dekur · leikfimi Jafnvægi fyrir líkama og sál veittu vellíðan gefðu gjafabréf Kínversk handgerð list Eftir áralanga þróun hefur Lancóme tekist að hanna maskara með örtitringi og sannkallað töfranaglalakk. Jólalitir Lancóme í ár eru djarfari en áður. Áberandi rauðir og djúpbláir litirnir lýsa upp húðlitinn, skerpa augnsvipinn og draga athyglina að lostafullum vörum og fagurlökkuðum nöglum. titrandi maskari og stjörnuneglur Óscillation-maskari Óscillation-maskarinn frá Lancóme er fyrsti svokallaði „power-maskar- inn“ með örtitringi sem hjúpar hvert augnhár um 360°. Maskarinn marg- faldar, eykur, endurmótar og aðskil- ur augnhárin og er afar auðveldur í notkun. Efst á maskaranum er takki sem haldið er inni til að virkja titring- inn í maskaranum. Því næst er burst- inn settur við rætur augnháranna og dregin varlega í átt að endum augn- háranna. la magnétique Töfrar Blue enigma-naglalakks- ins koma fram þegar lakkflaskan er færð að nýlakkaðri nöglinni. Sér- stakur segull á flöskunni hefur þau áhrif á lakkið að það myndast tindr- andi stjarna á nöglinni. Hátíðarlitur naglalakksins er þessi djúpblái litur með léttum gljáa. color Focus-augnskugga- palletta Þessi palletta kallast Blue Enigma en hugmyndin að baki litanna fjögurra er fengin frá dökkum vetrarnóttum. Fínt púðrið í skuggunum rennur ljúf- lega á augnlokin og klæðir þau með þessum miðnæturbláa, djúpfjólu- bláa, reykgráa og tæra hvíta lit. Litirnir eru frábærir til að byggja upp fallegan skugga á augun allir saman eða einfaldlega hver í sínu lagi. Juicy tubes-varagloss Nú hafa bæst við tveir fallegir litir í þessum vinsælu varaglossum frá Lancóme. Meðal annars þessi fallegi og áberandi rauði litur sem nefnist Red Gilda og náttúrulegri gloss sem kallast Sparkling Ava. color design-augnskugga- gloss Þessi staki skuggi kemur í splunku- nýjum og óvenjulegum lit fyrir hátíð- irnar. Liturinn kallast Holly Blue og er orkumikill litur sem dregur fram fegurð augnanna. rouge absolute-varalitur Hátíðarvarirnar í ár verða fagurrauð- ar og fínar. Þessi nýi Rouge Odyssée nr 150-varalitur er í senn þéttur og mjúkur og einstaklega endingargóð- ur. Rauður litur er táknrænn fyrir ei- lífa fegurð kvenna og kemur manni svo sannarlega í hátíðarskapið. poudre elephant: sunny mandrama Poudre Elephant er margskipt þriggja lita sólarpúður sem hægt er að blanda öllum saman eða nota í hvern í sínu lagi. Gyllti lit- urinn gefur húðinni hlýjan, sólar- kysstan tón. Appelsínuguli liturinn er tilvalinn til að leggja áherslu á kinnbeinin og ljósbleiki liturinn er frábær til að bera undir augabrún- irnar, á gagnaugun eða á miðju andlitsins. la base pro-gel Olíulaust gel sem sléttar yfirborð húðarinnar og undirbýr hana fyrir förðun er nauðsynlegt fyrir fallega og jafna áferð förðunarinnar. Gelið eyk- ur einnig endingu farða, púðurs og kinnalitar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.