Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2008, Qupperneq 54

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2008, Qupperneq 54
„Við viljum meina að þetta sé hinn sanni jólaandi að leggja svolitla vinnu í jólagjafirnar og þær þurfa ekki að kosta mikið,“ segir Páll Guð- brandsson, markaðs- og kynningar- fulltrúi Skólavefjarins, en þar á bæ hafa menn ákveðið að létta undir með þjóðinni á erfiðleikatímum fyrir jólin. Á Skólavefnum hefur Jólagjafa- smiðjan verið sett á laggirnar þar sem fólk getur nálgast jólagjafir sem það sækir án þess að greiða fyrir. Er þar um að ræða meðal annar útprentað- ar bækur, hljóðdiska og dagatöl. Leggja sitt af mörkum „Við vorum að hugsa um hvað við gætum gert til að leggja okkar af mörkum. Þetta er okkar hvatning til þess að fjölskyldan komi saman. For- eldrar geti hjálpað börnum sínum að útbúa jólagjafir þeim að kostnað- arlausu,“ segir Páll, og bendir á að á Jólasmiðjusíðunni sé einnig hægt að finna efni fyrir fullorðna. „Það er bæði barna- og fullorðnisefni þannig að börnin geta gefið fullorðnum, fullorðnir geta gefið börnum og allt þar á milli. Leikskólarnir hafa verið hrifnir af þessu og við höfum feng- ið mjög jákvæð viðbrögð við þessu framtaki. Fólk er yfir sig ánægt með þetta og við erum ánægðir með að fólk sýni þessu áhuga,“ segir Páll. gjafir sem þarf að vinna Á síðunni er ekki að finna hefð- bundnar jólagjafir eins og keyptar eru út í búð. Heldur eru þetta gjafir sem þarf að vinna og útbúa. Nokkuð sem öll fjölskyldan getur komið sam- an og gert í sameiningu. Bækurnar þarf að prenta út, myndskreyta og setja saman. Hljóðdiskana má hlaða niður, brenna á geisladisk og dunda sér síðan við að hanna utan um þá umbúðir. Þannig að úr verður nokk- urs konar heimilisiðnaður fjölskyld- unnar. „Þetta getur verið mjög eigulegt og flott ef fólk leggur smá aukalega á sig og kostar fólk ekki neitt nema smá vinnu,“ segir Páll um hina frum- legu Jólagjafasmiðju. veL þegin tiLbreyting Meðal þeirra hljóðdiska með sög- um á sem hægt er að hala niður á síðu Jólagjafasmiðjunnar eru Bú- kolla og fleiri ævintýri, Ást og auður eftir Jóhann Gunnar Sigurðsson og Gunnlaugs saga ormstungu. Bækur sem má ná í og prenta út er til dæm- is Gullbrá og birnirnir þrír, Björninn sem aldrei varð reiður og kanínurn- ar í kálgarðinum. Þetta er aðeins lítið dæmi um þær innilegu gjafir sem út- búa má með lítilli fyrirhöfn og engum tilkostnaði fyrir ástvini og fjölskyldu. Nokkuð sem er vel þegin tilbreyting í dag á tímum efnahagsþrenginga. Allar upplýsingar má finna á vef- síðunni skolavefurinn.is en þar má finna Jólagjafasmiðjuna. Leggjum nú krítarkortunum um þessi jólin og útbúum gjafir í góðu yfirlæti fyrir ást- vini. DV mælir með Jólagjafasmiðj- unni fyrir jólin. mikael@dv.is 54 Föstudagur 28. nóvember 2008 Jólablað www.ultratone.is Ultratone fyrir dömur og herra frá 18 ára Andlitsmeðferð burt með: Baugana Hrukkurnar Undirhökuna Þreytta og slappa húðÞÚ VELUR UPPHÆÐINA OG SENDIR OKKUR VIÐEIGANDI UPPLÝSINGAR Á ultratone@simnet.is OG FÆRÐ SENT EÐA SÆKIR GLÆSILEGT GJAFABRÉF Í JÓLAPAKKANN Líkamsmeðferð Grenning á öllum stigum Vöðvauppbygging Nudd og spennulosun Burt með bjúg og þreytta fætur Húðstyrking t.d. eftir barnsburð eðamikla grenningu 869 7090 GEFÐU HEILSU Í JÓLAGJÖF Aðstandendur Skólavefjarins hafa fangað hinn sanna anda jólanna með nýjung á síðu sinni sem heitir Jóla- gjafasmiðjan. Þar geta börn og fullorðnir nálgast bækur, hljóðdiska og dagatöl sem hægt er að útbúa á skemmti- legan hátt. Að því ógleymdu að þetta getur fólk nálgast sér að kostnaðarlausu. Jólagjafasmiðjan er hvatning til að þjappa fjölskyldunni saman fyrir jólin. Þar sem hugurinn skiptir mestu máli „við vorum að hugsa um hvað við gætum gert til að leggja okkar af mörkum. Þetta er okkar hvatning til þess að fjölskyldan komi saman. For- eldrar geti hjálp- að börnum sínum að útbúa jólagjafir þeim að kostnaðar- lausu.“ Endurvekja jólaandann Páll Guðbrandsson og félagar hjá Skólavefnum hafa sett Jólagjafa- smiðjuna á laggirnar þar sem börn og fullorðnir geta nálgast ókeypis efni til að útbúa jólagjafir handa ástvinum sínum. Mynd dV
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.