Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2008, Síða 79

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2008, Síða 79
SVAKALEGUR SUNNUDAGUR Föstudagur 28. nóvember 2008 79Sport Drottningin tók Calzaghe á taugum Hnefaleikakappinn ósigraði, Wales-verjinn Joe Calzaghe, var ekki eins öruggur gagnvart elísabetu englands- drottningu, sem veitti honum Cbe-orðuna í buckingam-höll, og hann er iðulega gagnvart andstæðingum sínum í hringnum. Fyrr í þessum mánuði vann hann sinn 46. bardaga með því að gjörsigra roy Jones Jr. „Ég held að hún hafi sagt að ég væri ósigraður og ég bullaði eitthvað á móti,“ sagði Calzaghe eftir orðuveiting- una. „Ég var nokkuð afslappaður þangað til komið var að mér. Það er taugatrekkj- andi að tala við drottninguna. Það er miklu auðveldara að tala um box.“ tippað fyrir tíkall SVakalegur Sunnu agur City of Manchester Stadium þar sem heimaliðið Manchester City lagði Arsenal að velli 3-0 um síð- ustu helgi. Þessi magnaði granna- slagur á sér 127 ára sögu og und- anfarin ár hafa leikir liðanna verið stórskemmtilegir. City er iðulega eitt líklegasta liðið til að veita Unit- ed skráveifu á hverju tímabili. Svona leikir draga fram aukaorku hjá leik- mönnum og litlu máli virðist skipta hver staða liðanna er í deildinni eða hvaða leikmenn mæta. Þetta verður án efa hörkuleikur, ekki síst nú þeg- ar City er með stórhættulega leik- menn á móti stjörnum Fergusons sem sluppu að mestu heilar í gegn- um leikinn gegn Villarreal á mið- vikudaginn og ættu að vera klárar. Galdurinn og gremjan Harry Redknapp, sem vann enn einn sigur sinn með Tottenham um síð- ustu helgi, fær hinn dagfarsprúða David Moyes og sveina hans í Evert- on í heimsókn á White Heart Lane. Tottenham er komið af toppsvæð- inu en Everton, sem tapaði fyrir Wig- an síðast, er í baráttunni um Evrópu- sæti. Ef stjórar þessara liða myndu keppa um persónuleika ársins yrðu úrslitin afgerandi en erfitt verður að spá fyrir um úrslit í leik liðanna sem bæði geta spilað hörkufótbolta á góðum degi. Leikur helgarinnar. Leikirnir fyrir áramót verða vart mik- ilvægari en þessi. Bæði liðin hrein- lega verða að sigra. Chelsea má ekki við því að missa stig í toppslagnum og ef Arsenal ætlar að blanda sér í baráttuna er þetta lykilleikur. Tapi Arsenal og United og Villa sigra sína leiki verður þetta erfitt fyrir Wenger og guttana hans. Arsenal létti af sér pressu með sigri í Meistaradeildinni og nýi fyrirliðinn, Fabregas, stóðst eldskírnina með glans. Liðið mun því mæta í góðum gír á Stamford Bridge. Chelsea átti dapran leik í Frakklandi á miðvikudaginn og náði ekki að tryggja sig upp úr riðlinum með jafn- tefli. Heimamenn hljóta að leggja allt í þennan leik og hrista af sér von- brigðin. Bjöggar á Anfield West Ham hefur átt auðveldari tíma- bil í Úrvalsdeildinni en gestgjafarn- ir aftur á móti virðast í fyrsta skipti í áraraðir ætla að gera alvöruatlögu að titlinum. Baráttusigur West Ham um síðustu helgi var gríðarlega mikil- vægur og lyfti liðinu af botnsvæðinu. Þetta verður barningur fyrir Hamr- ana í vetur og þeir munu þurfa að sækja hvert einasta stig með hörku. Enginn sérstakur vinskapur er með liðunum eftir frægan bikarúrslitaleik liðanna fyrir tveimur árum en liðin hafa þó skipst á leikmönnum eins og Benayoun, Mascherano og Craig Bellamy. Liverpool tryggðu sæti sitt í útsláttarkeppni Meistaradeildarinn- ar á miðvikudaginn með litlum glans en hlýtur að halda upp á það með því að klára West Ham heima. Liverpool má ekki frekar en Chelsea við því að tapa stigum. Stemning munu leikmenn City fagna á sunnudaginn? Bandalag atvinnuleikhópa - stofnað 1985 - SJÁLFSTÆÐU LEIKHÚSIN Nánari uppl. á www.leikhopar.is um samsta rf sviðslista stofnanna og leikhópa Á pallborði: – Karítas H. Gunn arsdóttir - skrifsto fustjóri menningarmála í Menntamálaráð uneytinu – Inga Jóna Þórða rdóttir- formaður LR – Aino Freyja Järv elä - formaður SL – Viðar Eggertsso n – leikstjóri og fo rseti leiklistarsam bandssins – Arndís Hrönn Eg ilsdóttir – forsvar smaður Sokkaban dsins – Gunnar I. Gunnt einsson – MA í me nningar- og menn tastjórnun Fundastjór i Felix Berg sson Aðagangur ókey pis og léttur háde gisverður í boði Skráning á leikhopar@ leikhopar.i s 5. desember kl. 12-13:3 0í Iðnó föstudagin n holar@simnet.is STEBBI RUN Eyjamaðurinn Stefán Runólfsson á að baki viðburðaríka ævi og var m.a. annars einn þeirra sem tóku hraustlega til hendinni í Vestmannaeyjagosinu. Hér lýsir hann m.a. baráttunni um framtíð byggðar í Eyjum, aflahrotum á vertíðum, flokkadráttum og vinnudeilum, auk þess sem safaríkar sögur af mönnum og málefnum fljóta hér með. HÓLAR LAURENC E REES AUSCHWITZ – MESTI G LÆPUR SÖ GUNNAR AU SCH W ITZ LA U R EN C E R EES STEBBI RUN ST E B B I R U N Óskar Þór Karlsson Ó skar Þór Karlsson HÓLAR Annasamir dagar og ögurstundirÆviminningar Stefáns Runólfssonar frá Vestmannaeyjum Ég hef nú sjaldan verið algild Rannveig Þórhallsdóttir Ævisaga Önnu á Hesteyri Æ visaga Ö nnu á H esteyri Ég hef nú sjaldan verið algild Rannveig Þórhallsdóttir MESTI GLÆPUR SÖGUNNAR Fá staðarheiti vekja okkur jafnmikinn hrylling og Auschwitz, þar sem 1,1milljón manna voru tekin af lífi á árunum1941-1944. Í þessari hryllingssögu er byggt á viðtölum við fólk sem lifði af vistina í búðunum og illvirkjana sem þar störfuðu. ANNA Á HESTEYRI Til hvaða ráða greip Anna þegar hún fékk heimsókn glæpamanns að næturlagi? Hvað fékk hún Landhelgisgæsluna til að gera? Hvernig lék hún á dýralækninn? Og hverju lofaði hún í bílprófinu þegar í óefni stefndi. Einstök saga; hrífandi, bráðskemmtileg og spennandi. EINSTAKT BARÁTTUÞREK Vilhjálmur Þór hefur orðið fyrir fleiri áföllum á lífsleiðinni en almennt gerist, en lætur þó ekki bugast. Hér deilir hann með okkur ævi sinni; sorgum og sigrum og kennir okkur að horfa ávallt fram á veginn. Nokkrar góðar!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.