Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2012, Side 29

Náttúrufræðingurinn - 2012, Side 29
29 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags snjó þegar vindur blæs eftir fjalls- hlíðinni, þvert á gilin. Algengast er að slík skilyrði skapist í norðanstór- hríðum, sem stundum vara svo dögum skiptir. Um snjóflóðasögu og snjóflóðaveður við utanverðan Tröllaskaga Sveitirnar við utanverðan Eyjafjörð eru með þeim snjóþyngstu hér á landi.16 Samspil landslags og snjó- þyngsla skapar þar oft mikla snjó- flóðahættu og við ákveðin veður- skilyrði ganga snjóflóðahrinur yfir og stór snjóflóð falla. Ekki hafa verið gerðar sérstakar rannsóknir á veðuraðdraganda snjó- flóða ofan byggðar í Svarfaðardal og Skíðadal, en reynsla heimamanna er sú að hríðarveður af norðri og norðaustri skapi þar ávallt snjóflóða- hættu. Lýsingum heimamanna ber saman um það að undanfari stórra snjóflóða á þessu svæði sé nokk- urra daga allhvöss N–NA-átt með talsverðri úrkomu, og fellur það vel að niðurstöðu Halldórs Björns- sonar um veðuraðdraganda snjó- flóða á Siglufirði.17 Talsvert getur snjóað í V- og SV-áttum í Skíða- dal og framdal Svarfaðardals enda falla stundum snjóflóð þar við þau skilyrði. Snjóflóð og krapaflóð falla einnig í tengslum við asahlákur, sem verða helst í hvössum suðlægum áttum; þá getur hiti náð 10°C að vetrarlagi og rignt talsvert. Ekki eru margar mjög stórar snjó- flóðahrinur þekktar í Svarfaðardal en síðasta stóra hrinan á svæðinu var í október 1995 í norðanaftaka- veðri. Þá féllu mörg flóð víða á svæð- inu um svipað leyti og mannskætt snjóflóð féll á Flateyri. Um 350 snjó- flóð í Svarfaðardal og Skíðadal eru skráð í gagnagrunn Veðurstofunnar. Vitað er um manntjón í átta flóðum þar sem alls 12 manns hafa farist.15 Tvennt fórst er flóð féll á bæinn Auðnir í Svarfaðardal 1953 en aðrir hafa farist á víðavangi. Nokkrum sinnum hefur búpeningur drep- ist og fjöldi snjóflóða hefur valdið tjóni á ýmsum mannvirkjum, t.d. síma- og raflínum, girðingum og túnum bænda. Snjóflóð hafa einnig verið talsverður farartálmi á Ólafs- fjarðarvegi og vex það því mörgum í augum að keyra á milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar að vetrarlagi. Flest skráðra flóða í Svarfaðardal og Skíðadal hafa fallið nærri byggð eða eru sýnileg þaðan, og því verður að reikna með að talsverður fjöldi flóða falli árlega utan alfaraleiða, inni á afdölum eða annars staðar þangað sem lítt sést til úr byggð. Snjóflóðadyngjur á Þverárdal Þverárdalur er um 10 km langur dalur sem liggur inn úr Skíðadal til vestsuðvesturs upp frá bænum Þverá. Samnefnd á rennur eftir 2. mynd. Kortið sýnir tvær af þremur stærstu snjóflóðadyngjunum á Þverárdal, snjóflóða- farvegina ofan þeirra og aurkeilur í dalbotninum. Yst á dalnum er Ysti-Nauthóll og er lega mældra sniða á honum sýnd með svörtum línum. Hin dyngjan, Mið-Nauthóll, er teiknuð eftir Spot 5-gervitunglamynd. – A map of three avalanche paths in the Þverár- dalur valley in Tröllaskagi peninsula showing the areas where geomorphology is affected by snow avalanches.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.