Náttúrufræðingurinn - 2012, Qupperneq 51
51
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags
3. mynd. Bein notkun jarðvarma eftir tegund: (A) Notkun í heiminum (1 terajúl (TJ) = milljón megajúl (MJ)) á árunum 1995 (gráar súlur),
2000 (gular súlur), 2005 (fjólubláar súlur) og 2009 (rauðar súlur). (B) Hlutfallsleg notkun í heiminum árið 2009 eftir tegund. Þetta ár var
heildarnotkunin 438.071 TJ. (C) Bein notkun jarðvarmaorku á Íslandi árið 2009. Athyglisvert er að bein notkun jarðvarma eftir tegund á Ís-
landi er verulega frábrugðin því sem gerist í veröldinni þar sem notkun varmadæla er áberandi mikil. Byggt á gögnum frá Lund o.fl.2 og Árna
Ragnarssyni (munnl. uppl.). – Direct use of geothermal energy by type: (A) Worldwide usage (1 terajoule (TJ) = million megajoule (MJ)) in
the years 1995 (gray columns), 2000 (yellow), 2005 (purple) and 2009 (red). (B) Worldwide percentage usage in 2009 by type. This year the
total use was 430,071 TJ. (C) Direct use of geothermal energy in Iceland in 2009 by type. It is noteworthy that the type of usage in Iceland
differs much from that of the rest of the world where the usage of geothermal heat pumps has expanded enormously. Based on Lund et al.2 and
oral information from Árni Ragnarsson at Samorka.
þurrausnar (sjá 1. töflu og Meadows
o.fl.6). Einnig er nú fyrirsjáanlegt að
endingartími kolalaga er ekki meiri
en 100–200 ár miðað við vinnsl-
una nú, og enn minni ef vinnsla
eykst áfram eins og hún hefur gert,
nema umtalsvert magn nýrra kola-
laga finnist, en talið hefur verið að
kolaframleiðsla nái hámarki eftir
5 ár.7 Það sem nú virðist þó vera
enn meira áhyggjuefni á heims-
vísu en takmörkuð ending jarð-
efnaeldneytis eru umhverfisáhrif
af nýtingu þeirrar orkulindar, bæði
afleiðingar hnattrænnar hlýnunar
og súrnunar sjávar.8 Fyrirboði þess-
arar hlýnunar er fyrst og fremst
vaxandi styrkur koltvíoxíðs í and-
rúmsloftinu (2. mynd). Evrópusam-
bandið leggur mikla áherslu á að
nýta aðra orkugjafa en jarðefnaelds-
neyti, bæði hefðbundna og nýja, til
að hamla gegn nefndum umhverf-
isáhrifum, þar á meðal jarðvarma-
kerfi af þeirri gerð sem Íslendingar
þekkja en öllu fremur aðrar gerðir
jarðvarmakerfa. Af sömu ástæðu
hefur áhugi á byggingu kjarnorku-
vera til rafmagnsframleiðslu einnig
aukist, þótt hörmungarnar í Japan
í mars á árinu 2011 gætu sett strik í
reikninginn. Við blasir að úran, orku-
lindin sem yfirleitt er nefnd kjarn-
orka, er endanleg orkulind. Áhersla
á aukna nýtingu kjarnorku sýnir
vilja til að draga úr notkun jarðefna-
eldsneytis, ekki aðeins vegna þess
að það er endanleg orkulind heldur
vegna þess að þannig má draga
úr hnattrænum loftlagsbreytingum
sem orsakast af brennslu jarðefna-
eldsneytis.
0
50000
100000
150000
200000
250000
1 Varmadælur - heat pumps
2 Húshitun - space heating
3 Gróðurhús - greenhouses
4 Fiskeldi - fish farming
5 Þurrkun landbúnaraðafurða - agricultural
drying
6 Iðnaður - industry
7 Böð, sundlaugar - bathing, swimming
8 Kæling, snjóbræðsla - cooling, snow melting
9 Annað - other
1 2 3 4 5 6 7 8 9
A
O
rk
a
(
T
J
á
á
ri
-
E
n
e
rg
y
(
T
J
p
e
r
y
e
a
r)
B
Varmadælur
Heat pumps
Annað, 0,2%
Other, 0.2%
Gróðurhús, 5,3%,
Greenhouses, 5.3%
Fiskeldi, 2,6%
Aquaculture, 2.6%
Húshitun
Space heating
Kæling, snjóbræðsla, 0,5% -
Cooling/snow melting, 0.5%
Böð og sundlaugar
Bathing and swimming
Iðnaður, 2,7%
Industry, 2.7%
Þurrkun landbún.afurða 0,4%
Agricultural drying, 0.4%
49.0%
14.4%
24.9%
C
Húshitun
Space heating
Gróðurhús, 2,8%
Greenhouses, 2.8%
Fiskeldi
Aquaculture
Iðnaður
Industry
Böð, sundlaugar, 5,2%
Bathing, swimming, 5.2%
Snjóbræðsla, 5,9%
Snow melting, 5.9%
71.8%
7.5%
6.7%
Varmadælur, 0,1%
Heat pumps, 0.1%