Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2012, Page 74

Náttúrufræðingurinn - 2012, Page 74
Náttúrufræðingurinn 74 stöðum jafnvel af öðrum aldri en áður var talið. Jökulskeið og hlýskeið Helgi Pjeturss (1872–1949) varð einna fyrstur íslenskra jarðvísinda- manna til að átta sig á því að ísöldin var ekki einn samfelldur fimbulvetur, heldur skiptust þá á hlýskeið og jökulskeið. Þetta byggði hann m.a. á rannsóknum á íslenska jarðlagastaflanum, en í honum eru bæði jökulbergs- og móbergslög sem hafa verið túlkuð sem ummerki þess að landið hafi þá verið undir jökli. Seinni tíma rannsóknir hafa sýnt að ísöldin skiptist í fjölmörg jökul- og hlý- skeið, en menn eru ekki á eitt sáttir um fjölda þeirra. Það ósamræmi fer m.a. eftir því með hvers konar jarð- myndanir er unnið, t.a.m. hvort það eru gosmyndanir eða setlög eins og jökulberg, samlímdur og harðn- aður jökulruðningur. Það flækir líka þessa mynd að á jökulskeiðum skiptust á tímabil framrása og hörf- unar jökla, svonefndir kulda- og hlýindakaflar, þegar jöklar landsins voru ýmist mjög stórir eða til muna minni. Ísaldarjarðlög í íslenska jarð- lagastaflanum eru jökulbergslög og móbergsmyndanir inn á milli hraunlaga í berggrunni eða mjög þykkar setlagamyndanir eins og Tjörneslögin og setlög á botni Skjálf- andaflóa. Á síðustu áratugum hafa fengist mikilvægar upplýsingar um eldri jökulskeið í jarðsögu ísaldar- innar,7,8 en hér er ekki ætlunin að fara nánar út í þá sálma heldur fjalla eingöngu um sögu síðasta jökul- skeiðs og þá fyrst og fremst seinni hluta þess og endalok. Síðasta jökulskeið Síðasta jökulskeið, sem í Evrópu er nefnt Weichsel og hófst fyrir meira en 100.000 árum, náði hámarki fyrir um 25.000 árum. Því er skipt í þrjá hluta, ár-, mið- og síð-Weichsel en síðasti hlutinn er hérlendis jafnan nefndur síðjökultími og nær yfir tímabilið frá því að jöklar tóku að hörfa frá hámarksstöðu sinni og þar til jökulskeiðinu lauk, við upp- haf nútíma fyrir um 11.500 árum. Lítið er vitað um útbreiðslu jökla á 1. mynd. Jökulgarðar og önnur ummerki sem talin eru gefa vísbendingar um stærð jökulskjaldarins yfir Íslandi við hámark síðasta jökulskeiðs, fyrir um 25.000 árum.19,20,22,23,24,27,28 Rauð lína umhverfis landið sýnir niðurstöðu líkanreikninga af stærð jökulsins á sama tíma.35 Brotin lína umhverfis landið er -200 m dýptarlína. – At LGM the Icelandic ice sheet may have reached moraines described from the outer shelf. Red solid line indicates the modelled extent of the LGM ice sheet. The gray area shows the land-based part of the ice sheet. Red and green dots signify locations of radiocarbon-dated shell samples that constrain ice extent and deglaciation.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.