Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2012, Síða 76

Náttúrufræðingurinn - 2012, Síða 76
Náttúrufræðingurinn 76 Á síðustu tveimur áratugum hafa verið stundaðar umfangs- miklar rannsóknir á landgrunninu umhverfis Ísland. Þessar rannsóknir hafa varpað skýrara ljósi á myndunar- sögu setlaga á hafsbotninum á jökul- tíma og með þeim hefur líka fengist mynd sem í stórum dráttum sýnir útbreiðslu jökla á landgrunninu við hámark síðasta jökulskeiðs. Hér er bæði um að ræða jarðeðlisfræðilegar mælingar, sem sýna útbreiðslu jökul- ruðnings á hafsbotninum og legu mögulegra jökulgarða22,23,24,25,26 (1. mynd), og beinar athuganir á set- kjörnum úr sjávarsetlögum og jökul- rænu seti frá ísaldarlokum.24,27,28 Á grundvelli þessara gagna má áætla útlínur jökulsins, sem þá þakti bæði landið og landgrunnið.1,2,19,29 Stefna og lega jökulráka víðs vegar um land segir til um legu ísaskila og skrið- stefnu jökulsins, en ýmsar aðrar landmótunarfræðilegar upplýsingar, eins og hæð móbergsstapa yfir nán- asta umhverfi sitt, ummerki um mikla og langvinna frostveðrun og ummerki um forna skálar- og hvilftar- jökla á ákveðnum svæðum á land- inu, hafa verið notaðar til þess að áætla þykkt hans.4,19,30,31,32,33 Menn greinir nokkuð á um hve þykkur jökullinn var yfir miðbiki landsins á þessum tíma og telja sumir að hann hafi verið 1.000–1.500 m en aðrir að hann hafi verið meira en 2.000 m þykkur.29,34,35 Allar hugmyndir um útbreiðslu jökla á Íslandi við hámark síðasta jökulskeiðs eiga það þó sameiginlegt að gera ráð fyrir jökulskerjum í ísbreiðunni. Telja menn að þessi íslausu svæði hafi einkum verið utan í háum strand- fjöllum, t.d. á Vestfjörðum, um mið- bik Norðurlands og á Austfjörðum sunnan Héraðsflóa. Nýlegir líkan- reikningar af útbreiðslu jökla á Íslandi við hámark síðasta jökul- skeiðs styðja þessar hugmyndir um umfang jökulskjaldarins, ísaskil hans og legu jökulskerja.35 Landgrunnið verður íslaust Hæsti geislakolsaldur skelja lindýra úr setkjörnum af landgrunninu bendir til þess að fyrir 18.500–16.700 árum25,26,27,28 hafi jöklar byrjað að hörfa af landgrunninu úti fyrir Norðurlandi og fyrir um 15.500 árum af landgrunninu úti fyrir Vest- urlandi.24 Aldur jökulhörfunar frá 3. mynd. Niðurstöður líkanreikninga á stærð jökla á Íslandi í lok Bøllingskeiðs fyrir um 13.850 árum.2 Rauð lína umhverfis landið sýnir niðurstöðu líkanreikninga af stærð jökulsins við hámark síðasta jökulskeiðs.35 – Modelled extent of glaciers in Iceland at about 13,850 cal. years BP. Red solid line indicates the modelled extent of the LGM ice sheet. Red stars signify marine limit shorelines of unknown age, whereas red squares show lava flows and red dots show radiocarbon-dated shells or marine mammal bones of Bølling-Allerød age.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.