Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2012, Page 92

Náttúrufræðingurinn - 2012, Page 92
Náttúrufræðingurinn 92 Niðurstöður Á 5. mynd má sjá frjólínuritið fyrir Helgutjörn. Línuritinu er skipt upp í fimm frjóbelti og var í þeirri skipt- ingu notast við Coniss-útreikninga með aukið vægi á birkifrjókorn. Túlkun frjóbelta í línuriti: • Frjób. 1. Fyrir landnám (~190–870 | 210–165 cm) Innan þessa tímabils virðist svæðið umhverfis tjörnina vera þakið birki- skógi (Betula ógreint.) sem er heldur að aukast gegnum tímabilið. Eitt- hvað er um víðirunna (Salix), mest í byrjun tímabilsins en á sama tíma og birkið eykst hörfar víðirinn. Lyng (Ericales ógreint.) eykst þegar víði- runnarnir hörfa. • Frjób. 2. Tími landnámsins (~870–1070 | 165–135 cm) Innan þessa tímabils byrjar birki- skóginum að hnigna. Þegar birkið hörfar ná minni runnar sér á strik, bæði einir (Juniperus) og víðir (Salix), og verða víðirunnarnir nokkuð út- breiddir um mitt tímabilið. Runn- arnir hörfa aftur á móti er líður á tímabilið og hverfur einir alveg og víðir að mestu undir lokin. Lyng eykst líka þegar birkiskógurinn minnkar; undir lok tímabilsins minnkar það aftur en heldur samt betur velli en runnarnir. • Frjób. 3. Hámiðaldir (~1070–1430 | 135–85 cm) Á þessu tímabili vex ekki mikið birki í nágrenni tjarnarinnar. Runnar eru varla til staðar og lítið lyng. • Frjób. 4. Síðmiðaldir (~1430–1630 | 85–55 cm) Á þessu tímabili nær birki aftur fót- festu á svæðinu. Mikið öskufall er um miðbik tímabilsins (árið 1477) sem virðist hægja á útbreiðslu birkis, en mögulega eru þetta sýndaráhrif vegna aukinnar setupphleðslu í tjörninni við öskufallið. • Frjób. 5. Kaldasti hluti litlu ís- aldar (~1630–1900 | 55–0 cm) Einkenni þessa tímabils er hæg en stöðug hörfun birkis af svæðinu og undir lok þess hefur birkið nánast horfið af svæðinu eða sumur verið það stutt og köld að birkið hefur ekki myndað frjó. Undir lok tímabilsins má ef til vill sjá birkiskóginn byrja að rétta úr kútnum og taka við sér í upphafi 20. aldar. 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 110 120 130 140 150 160 170 180 190 200 210 D pi 1875 1477 1362 1262 915 700 4000 8000 Be tul a - óg re int 1500 Sa lix 100 Ju nip eru s 300 E r ica les - ó gre int 4000 Ca rex - te gu nd ir 1000 Po ac ea e 4000 R a nu nc ulu s - teg un dir 150 R u me x - teg un dir 300 Co mp . C ich or ide ae 400 Ap iac ea e 100 R u bu s s ax itil is 100 R o sa se ae - ó gr ein t 100 Ar me ria ma riti ma 200 Ga liu m - te gu nd ir 200 Ca ryo ph yll ac ea e 100 S a xif ra ga 100 Ca mp an ula ro tun dfo lia 100 S e du m - te gu nd ir 20 Po lyg on um av icu lar e 50 Tr ifo liu m re pe ns 4000 Ly co po diu m an no tin um 300 S e lag ine lla se lag ino ide s 200 Hu pe rzi a s ela go 100 Po lyp od ium vu lga re 150000 Po lyp od iac ea e 50 Bo try ch ium lun are 2000 E q uis etu m 150000 My rio ph yll um alt er na flo rum 800 Vi bæ tt ( Ly co po diu m) 3000000 He ild ar ma gn lan dræ nn a f rjó ko rn a F rjóbelti F rjób. 5 F rjób. 4 F rjób. 3 F rjób. 2 F rjób. 1 Helgutjörn 190 m y.s . E ining á X-ás er fjöldi í rúmsentimetra 5. mynd. Magnbundið frjólínurit fyrir Helgutjörn. Tímasetning landnáms er sýnd með þykkri línu. Skyggðu línuritin eru frjókorn landrænna plantna, en þau óskyggðu eru frjókorn vatnaplantna og viðbætt gró (Lycopodium) sem notuð eru til að reikna þéttleika frjókorna í sýnum. – A concentration diagram for Helgutjörn. The timing of the settlement is indicated with a thick line.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.