Náttúrufræðingurinn - 2012, Side 109
109
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags
0
2
4
6
8
10
12
14
16
64,0 64,2 64,4 64,6 64,8 65,0 65,2 65,4 65,6 65,8 66,0
0
2
4
6
8
10
12
14
16
13,613,814,014,214,414,614,815,015,2
A
ld
ur
–
A
ge
(M
a)
Breiddargráða – Latitude (°N)
Lengdargráða – Longitude (°W)
A
ld
ur
–
A
ge
(M
a)
Fagridalur
og
Refsstaðir
U-Pb
Ar-Ar
Fagridalur
og
Refsstaðir
Moorbath o.fl. (1968)
K-Ar
1.1 cm
/ár (r
2 = 0.88
)
0.7 c
m/ár
(r2 =
0.96)
1.1
cm
/ár
(r2 =
0.9
1)
1.0
cm
/ár
(r2
= 0
.96
)
4. mynd. Aldur sem fall af landfræðilegri staðsetningu bergsýna/eldstöðvakerfa á Austurlandi. A) Aldur og lengdargráða. Halli bestu
línu í gegnum nýju aldursgreiningarnar gefur hálfan gliðnunarhraða eða rekhraðann 0,7 cm/ár en 1,1 cm/ár ef eldri aldursgreiningar6
eru teknar með. Hér er reiknað með rekvektor í N90°, en raunveruleg stefna er N105°; þessi nálgun hefur óveruleg áhrif á reiknaðan
rekhraða.5 B) Aldur og breiddargráða – meðaltalshraði á framsæknu reki (e. propagating rift) til suðurs á Norðurlandsrekbeltinu er
metinn á sama hátt og rekhraðinn. Hann mælist 1,0–1,1 cm/ár. – Ages vs. coordinates of rock samples from eastern Iceland. A) Ages vs.
longitude: from the slope of the regression line, the half-spreading rate of 0.7 cm/yr is calculatedfrom the new ages only and 1.1cm/yr is
obtained by including the Moorbath et al.6 K-Ar dating results. Plotting ages against longitude assumes a spreading vector in the N90°,
whereas the actual direction is N105°. However, negligible differences in calculated spreading rate result from changing spreading angle
by 15° over the lifespan of Iceland.5 B) Ages vs. latitude: following the same reasoning as for ages vs. longitude, the mean propagating
rate of the NIRZ to the south is derived from the slope of the regression line. The average propagating rate is between 1.0 and 1.1 cm/yr.
sem líklegast mynduðust fyrir tíð
núverandi Norðurlandsrekbeltis,
hugsanlega nálægt Kolbeinseyjar-
hryggnum7 og innskotin beggja
vegna Lóns, sem eru vísbending um
hliðargosbelti eða framsækið rek til
suðurs fyrir 4–6 Ma. Upprunaleg
staðsetning eldstöðva Austurlands
og hversu heillegar þær eru fellur
mjög vel að líkani Guðmundar
Pálmasonar8,9 hafi þær myndast í
eystri jaðri rekbeltisins þar sem ferg-
ing hefði verið lítil. Jafnframt má
ljóst vera að Norðurlandsgosbeltið
hefur verið til staðar fyrir a.m.k. 12
Ma, og er það í góðu samræmi við
niðurstöður jarðfræðikortlagningar
og aldursákvarðana af Flateyjardals-
heiði.10
Þegar skoðuð er aldursbreyting
megineldstöðvanna með breiddar-
gráðu (4. mynd b) er ljóst að gos-
beltið sem eldstöðvarnar mynd-
uðust á hefur færst suður á bóginn
sem nemur u.þ.b. 1 cm/ár. Áður
en Norðurlandsrekbeltið myndaðist
voru megineldstöðvar Vopnafjarðar
virkar, sú ytri, Fagridalur, frá rúm-
lega 15 Ma til tæplega 13 Ma ára
og síðan sú fremri, Refsstaðir, fyrir
tæpum 13 Ma. Þessar eldstöðvar
hliðruðust síðan austur um þver-
gengisbelti sem er forveri Tjörness-
brotabeltisins í dag. Vísbendingu
um slíkt þvergengi má sjá á sveigju
um Smjörfjöll á tíu milljón ára
jafnaldurskúrfunni á Austurlandi.
Jafnframt er breyting úr vest-aust-
lægri stefnu Austfjarða í norðlægari