Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2012, Page 109

Náttúrufræðingurinn - 2012, Page 109
109 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 0 2 4 6 8 10 12 14 16 64,0 64,2 64,4 64,6 64,8 65,0 65,2 65,4 65,6 65,8 66,0 0 2 4 6 8 10 12 14 16 13,613,814,014,214,414,614,815,015,2 A ld ur – A ge (M a) Breiddargráða – Latitude (°N) Lengdargráða – Longitude (°W) A ld ur – A ge (M a) Fagridalur og Refsstaðir U-Pb Ar-Ar Fagridalur og Refsstaðir Moorbath o.fl. (1968) K-Ar 1.1 cm /ár (r 2 = 0.88 ) 0.7 c m/ár (r2 = 0.96) 1.1 cm /ár (r2 = 0.9 1) 1.0 cm /ár (r2 = 0 .96 ) 4. mynd. Aldur sem fall af landfræðilegri staðsetningu bergsýna/eldstöðvakerfa á Austurlandi. A) Aldur og lengdargráða. Halli bestu línu í gegnum nýju aldursgreiningarnar gefur hálfan gliðnunarhraða eða rekhraðann 0,7 cm/ár en 1,1 cm/ár ef eldri aldursgreiningar6 eru teknar með. Hér er reiknað með rekvektor í N90°, en raunveruleg stefna er N105°; þessi nálgun hefur óveruleg áhrif á reiknaðan rekhraða.5 B) Aldur og breiddargráða – meðaltalshraði á framsæknu reki (e. propagating rift) til suðurs á Norðurlandsrekbeltinu er metinn á sama hátt og rekhraðinn. Hann mælist 1,0–1,1 cm/ár. – Ages vs. coordinates of rock samples from eastern Iceland. A) Ages vs. longitude: from the slope of the regression line, the half-spreading rate of 0.7 cm/yr is calculatedfrom the new ages only and 1.1cm/yr is obtained by including the Moorbath et al.6 K-Ar dating results. Plotting ages against longitude assumes a spreading vector in the N90°, whereas the actual direction is N105°. However, negligible differences in calculated spreading rate result from changing spreading angle by 15° over the lifespan of Iceland.5 B) Ages vs. latitude: following the same reasoning as for ages vs. longitude, the mean propagating rate of the NIRZ to the south is derived from the slope of the regression line. The average propagating rate is between 1.0 and 1.1 cm/yr. sem líklegast mynduðust fyrir tíð núverandi Norðurlandsrekbeltis, hugsanlega nálægt Kolbeinseyjar- hryggnum7 og innskotin beggja vegna Lóns, sem eru vísbending um hliðargosbelti eða framsækið rek til suðurs fyrir 4–6 Ma. Upprunaleg staðsetning eldstöðva Austurlands og hversu heillegar þær eru fellur mjög vel að líkani Guðmundar Pálmasonar8,9 hafi þær myndast í eystri jaðri rekbeltisins þar sem ferg- ing hefði verið lítil. Jafnframt má ljóst vera að Norðurlandsgosbeltið hefur verið til staðar fyrir a.m.k. 12 Ma, og er það í góðu samræmi við niðurstöður jarðfræðikortlagningar og aldursákvarðana af Flateyjardals- heiði.10 Þegar skoðuð er aldursbreyting megineldstöðvanna með breiddar- gráðu (4. mynd b) er ljóst að gos- beltið sem eldstöðvarnar mynd- uðust á hefur færst suður á bóginn sem nemur u.þ.b. 1 cm/ár. Áður en Norðurlandsrekbeltið myndaðist voru megineldstöðvar Vopnafjarðar virkar, sú ytri, Fagridalur, frá rúm- lega 15 Ma til tæplega 13 Ma ára og síðan sú fremri, Refsstaðir, fyrir tæpum 13 Ma. Þessar eldstöðvar hliðruðust síðan austur um þver- gengisbelti sem er forveri Tjörness- brotabeltisins í dag. Vísbendingu um slíkt þvergengi má sjá á sveigju um Smjörfjöll á tíu milljón ára jafnaldurskúrfunni á Austurlandi. Jafnframt er breyting úr vest-aust- lægri stefnu Austfjarða í norðlægari
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.