Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2012, Side 132

Náttúrufræðingurinn - 2012, Side 132
Náttúrufræðingurinn 132 jarðfræðingar burðast með ýmsar kenningar um „landabrýr“ sem sokkið hefðu í sjó o.s.frv. En með kenningum Wegeners hefir margt orðið skiljanlegra og skýranlegra en áður í þróunarsögu jarðar og jarðlífs“.16 Það er gaman að sjá aðdáunina á prófessornum sem þarna kemur fram og hið jákvæða viðhorf til landrekskenningarinnar. Íslend- ingar þekktu nokkuð til hugmynda Wegeners á þessum árum, eins og fyrr hefur verið nefnt, því Þorkell Þorkelsson skrifaði athyglisverða grein um þær í Skírni 1923 og benti þar m.a. á að margt í jarð- fræði landsins og eldvirkni félli vel að kenningunni. Í jarðvísindaheim- inum var Wegener hins vegar hálf- gerður utangarðsmaður er hér var komið sögu og kenningar hans í litlum metum. Örlagaglettur Skipið stóð stutt við, aðeins tvo eða þrjá sólarhringa. Það nægði þó til þess að Wegener gat lagt drög að viðamiklum fastmerkjum til mæl- inga á landreki, og stendur eitt þeirra enn á Arnarneshálsi. Fast- merkið er allmikill stöpull úr stein- steypu sem Garðabær hefur nú gert að minnismerki um hinn dáða vísindamann. Sem fyrr getur gerði Wegener ráð fyrir mikilli gliðnun milli Íslands og meginlands Evr- ópu og hana hugðist hann mæla með beinum landmælingum þegar Grænlandsleiðangrinum væri lokið. Wegener áttaði sig ekki á að það væri Ísland sjálft sem var að gliðna. Hér má aftur velta fyrir sér grá- glettni örlaganna. Vigfús Sigurðs- son, vinur hans og samferðamaður, hafði um margra ára skeið verið vitavörður í Reykjanesvita. Einmitt þar gengur Miðatlantshafshrygg- urinn á land, sundursprunginn og eldvirkur. Árið 1918 urðu miklar jarðhræringar þar á nesinu, vita- varðarhúsið skemmdist og Vigfús og fjölskylda hans urðu fyrir tölu- verðum hremmingum. Sprungur opnuðust og land gliðnaði. Þarna var landrekið að verki með beinum hætti, en hvorki Vigfús né Wegener hafði minnsta grun um það. Í raun má segja að Wegener hafi verið á rangri braut er hann hélt frá Reykja- vík til Grænlands. Hann hefði átt að láta staðar numið á Íslandi og beina rannsóknum sínum að sprungu- kerfum landsins. Þess í stað var látið í haf og stefnan tekin á Hvarf, syðsta odda Grænlands, og síðan til norðurs allt norður fyrir Diskó. Mikill hafís tafði för og það var ekki fyrr en um miðjan júní að þeir gátu skipað farangri sínum á land í Kamerúkfirði, þaðan sem haldið skyldi á jökul. Jón frá Laug Vigfús skrifaði aldrei neitt opinber- lega um þessa för en hélt þó dag- bækur. Hins vegar gaf Jón frá Laug út stórmerkan ritling um hana, sem hann nefndi „Er próf. Wegener í 7. mynd. Hluti af dagbókum Vigfúsar Sigurðssonar úr Grænlandsferðum hans 1912–1913, 1929 og 1930. Stóra bókin fyrir miðju er handritið af ferðasögunni Um þvert Grænland, sem kom út 1948. Ljósm.: Vigfús Geirdal. 6. mynd. Vigfús Sigurðsson á hestum sínum á Grænlandsjökli 1912. Ljósm. Alfred Wegener.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.