Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2012, Page 141

Náttúrufræðingurinn - 2012, Page 141
141 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Mismunandi veðrátta á NGRIP og GRIP Samsætuferlar GRIP- og NGRIP- kjarnanna eru sýndir á 9. mynd. Við fyrstu sýn virðast ferlarnir eins, og báðir sýna þeir vel hinar miklu og snöggu veðurfarssveiflur (Dansga- ard/Oeschger (D/O) sveiflur) síð- asta jökulskeiðs. 25 hlýindakaflar (D/O eða Greenland interstadials (GIS)) koma fram í NGRIP-kjarn- anum, einnig köld tímabil (Green- land stadials (GS)) sem fylgja í kjölfar þeirra. Þegar rýnt er í 9. mynd og súr- efnis-samsætuferlar NGRIP- og GRIP-kjarnanna bornir saman (9. mynd B) kemur í ljós marktækur svæðisbundinn munur á veðurfari. Á síðasta jökulskeiði eru NGRIP- gildin 1–2‰ lægri en GRIP-gildin, sem þýðir að hitastig hafi verið um 3–4 gráðum lægra á NGRIP en GRIP ef uppruni úrkomunnar er sá sami á báðum stöðum og magn sumar- og vetrarúrkomu jafnframt svipað. Ferlarnir eru hins vegar nán- ast eins á nútíma. Svarti ferillinn á 9. mynd C er fenginn með því að draga d18O-feril GRIP-kjarnans frá d18O- ferli NGRIP. Mestur er munurinn milli ferlanna fyrir 15–20.000 árum, 25–30.000 árum og 60–70.000 árum. Munurinn á samsætuferlum kjarn- anna virðist fylgja veðurfarssögu Norður-Atlantshafsins eins og hún endurspeglast í síuðum súrefnis- samsætuferli NGRIP-kjarnans, sem sýndur er með rauða ferlinum á 9. mynd C. Þannig sýnir samanburður á ferlunum tveimur að eftir því sem kaldara er (lægri d18O-gildi á rauða ferlinum) því meiri munur er á sam- sætuferlum GRIP- og NGRIP-kjarn- anna. Græni ferillinn á 9. mynd C sýnir d18O-gildi lofts í loftbólum íss- ins. Þetta gildi er í beinu sambandi við d18O-gildi sjávar, sem verður jákvætt á jökulskeiðum vegna þess að mikið vatn með lág d18O-gildi er bundið í stórjöklum meginland- anna. Þessi ferill endurspeglar því sjávarstöðubreytingar í stórum dráttum. Athyglisvert er að munur á samsætuferlum kjarnanna fylgir nokkuð vel þessum alheimssjávar- stöðubreytingum, sem gæti þýtt að stærð jökla hafi áhrif á mismun samsætuferla NGRIP og GRIP. Sam- kvæmt niðurstöðum á flakklengd samsætnanna HD16O og H218O við hjarn-/ísaskilin efst í jöklinum, sem Aldur – Age d1 8 O ( ‰ ) d1 8 O ( ‰ ) d1 8 O ( ‰ ) d 18O (‰ ) d 18O (‰ ) d 18O (‰ ) Dýpi – Depth (m) d 18O (‰ ) 9. mynd. A sýnir súrefnissamsætuferil GRIP-kjarnans með dýpi, sem sýnt er efst á myndinni. B sýnir samanburð á samsætu-ferlum GRIP (blár ferill) og NGRIP (rauður ferill) með dýpi. Þar sést glöggt að á nútíma (síðustu 11.700 árin) eru samsætugildin þau sömu á báðum stöðum en NGRIP er 1–2‰ léttari á síðasta jökulskeiði. Svarti ferillinn á mynd C er fenginn með því að draga d18O GRIP- ferilinn frá NGRIP. Munurinn á samsætuferlum kjarnanna virðist fylgja veðurfarssögu N-Atlantshafsins eins og hún endurspeglast í síuðum d18O-ferli NGRIP (rauður ferill) og einnig í breytingum á sjávarstöðu (grænn ferill), sjá nánar í greinartexta.2 – A) d18O measurements along the GRIP ice core vs depth (shown at the top of the figure). B) Comparison between the GRIP and NGRIP iso- topic records. During Holocene the isotopic values are identical, whereas the NGRIP record is consistently lower in isotopic values, by 1–2 ‰, during the last glaciation, probably due to different moisture source region for the two sites. C) The black curve represents the difference between d18O in GRIP and NGRIP. The difference seems to follow the North Atlantic climate as represented by the filtered NGRIP d18O-curve (shown in red) and the d18O in sea water representing sea-level (green curve).2 A C B
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.