Gripla - 20.12.2014, Blaðsíða 286
GRIPLA286
1993
„færeyinga saga á Íslandi.“ Í Frændafundur. Fyrirlestrar frá íslensk-færeyskri ráðstefnu
í Reykjavík 20. – 21. ágúst 1992, 121–127. reykjavík: Háskólaútgáfan.
„Litumbrá og Draugahver.“ Í Orðaforði heyjaður Guðrúnu Kvaran, 21. júlí 1993,
89–91. reykjavík: s.n.
[útg.] The Saga of King Olaf Tryggvason. AM 62 fol. Early Icelandic Manuscripts in
facsimile, Vol. 20. Copenhagen: rosenkilde and Bagger. 27, [136] bls.
„tvær sannar sögur úr Þingeyjarþingi.“ Í Þúsund og eitt orð sagt Sigurgeiri
Steingrímssyni fimmtugum, 2. október 1993, 60–62. reykjavík: Menningar- og
minningarsjóður Mette Magnussen.
„Þýskan í grænlendinga sögu.“ Gripla 8: 282–284.
1994
[útg.] „grettisfærsla.“ Í Grettis saga: með formála, viðbæti, skýringum og skrám. útg.
Örnólfur thorsson. (Viðbætir), 223–228. Sígildar sögur, 4. reykjavík: Mál
og menning.
„Maríujarteinir frá Mjóabóli.“ Í Strengleikar slegnir Robert Cook, 25. nóvember 1994,
50–55. reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen.
[útg.] Mattheus saga postula. Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, rit 41.
reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi. cxlvii, 86 bls.
„Þingamannaþáttur.“ Í Sagnaþing helgað Jónasi Kristjánssyni sjötugum 10. apríl 1994.
Ritn. Gísli sigurðsson, Guðrún kvaran og sigurgeir steingrímsson, 617–640.
reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.
1995
„Christian Westergård-nielsen, prófessor dr. phil. 24.11.1910 – 26.8.1994.“ Gripla
9: 219–227.
„ofið í draumi.“ Í Vöruvoð ofin Helga Þorlákssyni fimmtugum, 8. ágúst 1995, 61–64.
reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen.
1996
„Málið og menningin.“ Í Um landnám á Íslandi: Fjórtán erindi. Ritstj. Guðrún
Ása grímsdóttir , 9–17. Vísindafélag Íslendinga. ráðstefnurit 5. reykjavík:
Vísindafélag Íslendinga.
1997
„Hálfsögð sagan.“ Í Frejas psalter. En psalter i 40 afdelinger til brug for Jonna Louis-
Jensen, 138–142. København: Arnamagnæanske Institut.
„Inngangsorð“. Í Eiríks saga rauða og Grænlendinga saga [hljóðbók]. reykjavík:
Hljóðbókaklúbburinn.
„Íslenska með útlendu kryddi.“ Tímarit Máls og menningar 58 (2): 94–98.
„Jón Helgason.“ Andvari 122: 11–39.
„Latína er list mæt.“ Í Bókahnútur brugðinn Ólöfu Benediktsdóttur fimmtugri, 4.