Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2010, Page 33

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2010, Page 33
32 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 55 hundruð en hafði lækkað í 24 hundruð um 1695/1697 og virðist það mat hafa haldist til 1839 (Buckland o.f l. 1986). Sem rannsóknarstaður eru Ketilsstaðir afar heillandi. Óvenjulega milt loftslag gerir það að verkum að þar er tegundaauðgi meiri en víðast annars staðar á Íslandi og þar ætti að vera síðasti fundarstaður hitakærari tegunda íslensks lífríkis áður en þær kunna að hverfa af landinu vegna hnignandi loftslags. Staðurinn er því áhugaverður frá sjónarhóli líffræðilegrar f jölbreytni og breytinga á henni. Þá eru möguleikar fyrir gott gjóskulagatímatal afar góðir en hægt var að tengja 10 af 13 sýnilegum gjóskulögum við ákveðnar tímasetningar. Þá hafa þar áður verið framkvæmdar fornvistfræðilegar rannsóknir með bjöllu- og gróðurgreiningum til að kanna umhverfisbreytingar á síðari hluta nútíma (Buckland o.f l. 1986). Meintir fornir akrar norðan við bæinn á Ketilsstöðum hafa líka verið rannsakaðir með tilliti til aldurs og eðlis nýtingar (Garðar Guðmundsson o.f l. 2004). Stóra-Mörk við Eyjafjöll Hinn byggði hluti Eyjafjallasvæðisins nær frá Markarf ljótsaurum í vestri til Sólheimasands í austri. Yfir byggðinni trónir Eyjafjallajökull. Loftslag við Eyjafjöll er milt, eins og almennt með suðurströnd landsins (Markús Á. Einarsson 1976). Eins og í Mýrdal er f lóra svæðisins rík á íslenskan mælikvarða og þar þrífast margar af hitakærari plöntum landsins. Öfugt við Mýrdalinn er Eyjaf jallasvæðið fremur ríkt af rituðum heimildum og sögum. Jörðin Stóra-Mörk virðist, samkvæmt Landnámabók ( Jakob Benediktsson 1968), hafa tilheyrt upphaf legu landnámi Ásgerðar Asksdóttur sem á að hafa numið land milli Langaness og Seljalandsmúla. Þá kemur Stóra-Mörk við sögu í Brennu-Njáls sögu sem bær Ketils Sigfússonar og Ásgerðar Njálsdóttur (Íslenzk fornrit 12) og ætti samkvæmt því að hafa verið komin í byggð fyrir árið 1000. Út frá sögulegum gögnum og fornminjum hafa Guðrún Sveinbjarnardóttir o.f l. (2006) komist að þeirri niðurstöðu að líklega eigi hið sama við um 10 af 38 bæjum í vestari og nyrðri hlutum Eyjafjallahrepps. Þar á meðal er byggð í Þórsmörk þar sem munir hafa fundist sem benda til búsetu frá heiðinni tíð. Stóra-Mörk virðist ávallt hafa verið nokkuð hátt metin samkvæmt jarðamati, ýmist til 40 eða 60 hundraða (Árni Magnússon og Páll Vídalín 1913-1917; Jón Johnsen 1847; Ný jarðabók 1981). Stóra-Mörk er nú nyrsti bær milli Eyjafjalla og Markarf ljóts.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.