Gripla - 20.12.2008, Blaðsíða 202
GRIPLA200
eirninn higginna manna gedzmune, hÿra, og hressa, glada og listuga gióra,
þui vanttar þä ecke sem med studninge effter dæma, og myndugleika
mikils hättar sagnameijstara, þad aluarlega hallda og keppa, ad slijk ädur
nefnd stijlingar adferd meige framm fara, ä medal huórra er Hierönijmus
Cardanus, huórs ord so hliöda j 80. Cap. 15. bökar, De rerum Varietate.17
ecke er þad last legtt fyrer sagnameijstarann, þö hann pryde sóguna med
skreijtne og ijkium þar hun er i sier annars tömleg, og längsamleg, þö ad
Titus Livius,18 hafe þar vid spornast, Enn Saxo Grammaticus19 þar aff lof-
ast. Nu mætte einhuór seigia, og mier J gegn andsuara, ad sierhuór saga,
og rijmna flockur, eige ad vera sem ónnur meÿ, öspilltt, ökreinktt, skÿrleg,
heÿdarleg, vamma laus, og hreinferdugleg; þui skulu smä skreijtur sagnanna
og rijmnanna nockurz sinnislag hneigsla, effter þui þær | spilla ei sógunnar
sannleijka, nie helldur skerda hennar atgiórlegleijka. Jä ad sónnu, sagna og
rijmna, skreijtur og ijkiur spilla ecke nie vigla sógunne, edur rijmna flock
ecke nijda þær, helldur prijda þær henne, Lijka sem gull og gimmsteinar,
skijr lijffra meija lijkame, huórier þö eru ad sónnu hiner hreinferdugustu,
Enn so sem vondar lauslætiss skiækiur gióra med skarttinu, enn berlegre
og mikilfenglegre sinn lauslætis liötleika. J sama mäta, þö ad sagann edur
flockurinn sie margbreijttur, fiólordur og Jfergrips mikill, enn þö aull
ästædann og Jnnehallded falsad og logied, þä reingest slijktt maklega, og
forakttast rettelega, so sem dristug og dramblät J þessum sÿnum öhrödre
huórs vegna huór einn rijmnaflockur ä ecke ad vera öprijddur, eckj berligur,
ecke fäligur, ecke daufligur, helldur prijdeligur, blömligur, skrautbuinn,
fiól menneligur, lidligur, og lijffligur, äualltt þö heill og fullkomligur, og
sem eg skillde sagtt haffa, öspillttur og sömasamligur. Sumer vilia ólldung-
iss burtt sküffa sumum rijmnanna smäskreijtumm, sem hingad og þängad
eru Jnnslettar, edur Jnn | færdar, so sem rijmnanna rógsemdar överdugar,
og þeirra vegna gióra þeir skälldinn fyrer lijge ad skullda, mióg rängsnuinn
dömur munde verda vmm þad sem hingad og þängad er dreiged og til færtt,
aff Jmsum skälldum J adskiliann lega rijmna flocka, og grunsamlegt kann
mórgum virdast, eff vier skilldum þess vegna þad ei fyrer satt hallda, edur
minsta koste lijklegtt, aff þui þad er ecke lijktt vorum alkunnum hlutum,
17 Hieronymus Cardanus (1501–1576) var ítalskur stærðfræðingur og heimspekingur. De
varietate rerum var fyrst prentað 1557. Skýringar eru fengnar úr Íslensku alfræðiorðabókinni
I–III nema annað sé tekið fram.
18 Livíus Títus (c. 59 f.Kr.–17 e.Kr.), rómverskur söguritari.
19 Saxo Grammaticus (d. um 1220), danskur sagnaritari.
32 v
33 r