Gripla - 20.12.2008, Blaðsíða 206
GRIPLA204
buner, allra handa bragar hättum, so allt huad þeir äforma ad tala, og framm
seigia, verdur alltt skälld skapur, og kuedlingar, so sem þad fräbæra skalld
fordumm hiä þeim Römversku, vmm sijna skälldskapar gifft, og gäfu med
kende, og eckj er þeim greijdare sundurlaus enn bundinn ræda. legdu þad
og hier til, ad strax J firstu barnæsku, þä geffur aff sier þess hättar nättura
viss | og glógg kennemerke, og ecke er þad vndann fellande nie yfer
þeigiande, ad þesse nätturu hreijffing er skórpust og äkóffust med niju
tungle, og ad eitt þiöd skälld þä hann audrum skälldskapinn framm þilur
edur þä hann siälfur kuedur, og semur kuedlingana af marke og aluóru, þä
mä þier sä virdast, annad huórtt vijn druckinn, edur hälfgalinn, edur so sem
af nockurs konar suip legu æde, fängenn og hertekinn, og þetta nätturu lag
siest offt lega, Jaffnvel aff ökendum, med sierdeilis lätæde, og vidbragde,
huórtt ad vier Skälldvijngl almennelega nefna giórumm. Nockrer eru þeir
sem hallda, ad vor skälldskapur hafe, furdann legann krafft, og verkan bæde
vmm Jlltt ad gióra, og Jllu ad affstijra, huar kann ske dæme meige til finn-
ast. Sama krafft tileignade sä vessunum sem ecke efade sig ad seigia.
Carrmina vel Cælo possunt deducere Lunam.21 huórs vegna ad nockrer
higgner menn aff vorum gómlum forfedrum hafa þetta ord tæke, so sem
annad heilræde effter sig läted. ad ei Skule Skälld eria. Eirninn | er vitnad
til Socratis22 rädlagningar, ad Huór sem vill hölpinn vera, ä heilsu og
heijdre, än hneisu og hnidrunar, hann skule varast skälld sier ecki ad övin
gióra. J huad micklum häuegum og virdingum vor gómlu skälld vered haffa,
hiä framande köngum,23 herrum og hóffdingium, sem ä voru tungu mäle
nockurtt skinbragd hafft haffa, huór vor skälld þeirra snilldar verk, og
fräbærar frægder, hafa med kurteijsum kuedlingumm, dijrlegum dräpum,
og fagur legumm flockum, sijnum effterkomendum geimtt og foruarad, þar
aff er augliöst, ad þeir hafa aff þeim þeigid gullhrijnga, gullrekinn vopn,
skarlatz skickiur, og adra þess hättar mike lega stör skeinke, gäfur, og
gersemar og first og fremst þad Jffer tekur, þä hafa þeir sier for þienad,
siälffra könganna villd og vinättu, suo sem gamlar sógur og historiur alluijda
votta og tuijsa, og so ad eg aff mórgumm fäa ä naffn neffne. Sä loffleige
21 Þetta er úr Hirðingjaljóðum Virgils eða Eclogae: carmina vel caelo possunt deducere lunam
(í lauslegri þýðingu: Söngvar geta jafnvel dregið mánann niður frá himninum). Sjá Virgill.
1978, VIII:70.
22 Sókrates (469?–399 f.Kr.), grískur heimspekingur.
23 Fyrst skr. skälldum en svigi settur um orðið og köngum skrifað á spássíu að því er virðist með sömu
hendi.
36 v
37 r