Valsblaðið - 01.05.2014, Page 11

Valsblaðið - 01.05.2014, Page 11
Valsblaðið 2014 11 hefur. „Ég vona að það verði sem minnst um það. Ég er á því að frekar eigi að nota stráka úr 2. flokknum heldur en að sækja menn út. Það er ekki það mikill getumunur á neðrideildarmanni á Norð- urlöndunum og á bestu leikmönnum 2. flokks. Það borgar sig líka til lengri tíma að nota ungu strákana,“ segir Birkir og bætir því við að yngri leikmennirnir þurfi tíma og svigrúm til þess að aðlagast meistaraflokki. Birkir er gott dæmi þess. „Ólafur er mjög góður þjálfari. Það sem mér finnst helsti kostur Ólafs er hversu mikil gleði er í kringum hann. Það var alltaf gaman á æfingum. Hann veit upp á hár hvað hann er að gera þegar kemur að taktík en hann leggur ekki síst áherslu á leikgleðina en akkúrat það þarf í Val og mér hefur fundist það vanta frá því að liðið varð Íslandsmeistari árið 2007. Ég er mjög bjartsýnn fyrir hönd Vals og það er langt síðan ég hef verið það.“ Birkir vonast til þess að gaman verði að mæta á völlinn næsta sumar og að leikmenn liðsins njóti þess að spila undir merkjum félagsins. Hann minnir þó á að þolinmæði er dyggð og ekki sé hægt að búa til sigurlið á einni nóttu. „Lið sem er búið að sigla lygnan sjó í nokkur ár þarf að gefa sér tíma. Vonandi verður hægt að byggja upp lið til framtíðar sem getur orðið samkeppnishæft á toppi deildarinn- ar. Ef við náum ekki Evrópusæti næsta sumar þurfum við að halda ró okkar og treysta þjálfurunum. Þeir vita hvað þeir eru að gera og að lokum mun árangurinn koma í ljós.“ Vill frekar sjá unga menn en útlendinga „Ég hef alltaf verið talsmaður þess að Valsarar eigi að vera í Val,“ svarar Birkir spurður um margumrædda leikmanna- veltu félagsins. „Mér finnst leiðinlegt þegar ungir heimamenn leita á önnur mið en stundum er það nauðsynlegt til að þeirra ferill nái þeim hæðum sem vonir standa til. Þá er bara hægt að koma til baka í Val síðar.“ Átta erlendir leikmenn léku með Val síðasta sumar. Nokkrir þeirra stöldruðu stutt við á meðan aðrir kláruðu tímabilið. Birki finnst óþarfa áhætta að sækja liðs- styrk til útlanda jafn mikið og tíðkast Birkir Már hefur leikið 45 landsleiki í knattspyrnu, oftast í byrjunarliðinu. Birkir Már vill að ungir og efnilegir leik­ menn fái tækifæri með uppeldisliðum sínum. LINDUM - KÓPAVOGI
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.