Valsblaðið - 01.05.2014, Qupperneq 21

Valsblaðið - 01.05.2014, Qupperneq 21
Valsblaðið 2014 21 Deildarbikar Deildarbikar var spilaður milli jóla og nýárs og mættum þar liði Gróttu, tapaðist sá leikur 20-25 og þar með lauk keppni það árið. Íslandsmót Í úrslitakeppninni mættum við liði Hauka og hafðist öruggur sigur í tveimur leikjum, við mættum sterku liði ÍBV í 4. liða úrslitum og vannst fyrsti leikur á heimavelli 21-17. Leikur tvö tapaðist í Eyjum 23-17, stelpurnar unnu næstu tvo leiki 24-19 og 20-23 í Eyjum og voru komnar í úrslit. Í úrslitum mættum við öflugu liði Stjörnunnar og vann Stjarnan fyrsta leik á heimavelli 22-20. Næsti leikur á heimavelli vannst 25-23 eftir að jafnt var í hálfleik 10-10. Í þriðja leik komu Stjörnustúlkur til baka og unnu með baráttusigri 26-23. En allt kom fyrir ekki og mættu okkar stúlkur rétt stemmdar til leiks á heimavelli í fjórða leik liðanna með Önnu Úrsúlu í bana- stuði sem skoraði 9 mörk og sigur 23-19 að hafa verið 9-12 í hálfleik og komnir í 2-1 í viðureigninni, á endanum höfðu Eyjamenn betur í fimmta og síðasta leiknum í Eyjum 28-23 og urðu á endan- um Íslandsmeistarar eftir viðureignir við Hauka í úrslitum eftir fimm leiki. Okkar maður Agnar Smári Jónsson átti mikinn þátt í titli þeirra og skoraði 13 mörk í úr- slitaleiknum. Coca Cola bikarinn Í bikarkeppni HSÍ drógumst við gegn 1. deildar liði Stjörnunnar í 32. liða úrslit- um og vannst sá leikur nokkuð örugglega 22-29. Næst kom að því að mæta stórliði Vals 2 í 16 liða úrslitum sem hafði leik- menn innanborðs á við Sigurð Eggerts- son, Hjalta Pálmasson, Fannar Þor- björnsson og hafði Valur sigur 25-32 (10-14). Í 8 liða úrslitum drógumst við gegn liði Hauka og tapaðist sá leikur með minnsta mun 26-27. Ásættanleg niðurstaða okkar manna eftir erfið síð- ustu tímabil að vera komin aftur í röð fremstu liða og von á titlum sjáanleg á komandi tímabilum. Þjálfarar: Ólafur Indriði Stefánsson og Ragnar Óskarsson Liðstjórar: Guðni Jónsson og Finnur Jó- hannsson Sjúkraþjálfari Valgeir Viðarsson Meistaraflokkur kvenna Meistaraflokkur kvenna líkt og fyrri ár hefur borið höfuð og herðar Vals í hand- bolta og ótrúlegt hve öflugan hóp við höfum á að skipa. Driffjaðrir liðsins hafa verið Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, Krist- ín Guðmundsdóttir, Guðný Jenný Ás- mundsdóttir, Karolína Bærenz, Anna Úr- súla Guðmundsdóttir, Íris Ásta Péturs- dóttir, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir og Rebekka Rut Skúladóttir. Meistarar meistaranna Fyrsti leikur tímabilsins var leikur við Fram í meistarar meistaranna og vannst sá leikur með minnsta mun 26-27 í hörkuspennandi leik, fyrsti titill tímabils- ins í höfn. Tímabilið var mjög gott og unnust 17 leikir í deild af 22, tvö jafntefli og 3 tapaðir leikir. Meistarar meistaranna í handbolta kvenna 2014–2015. Efri röð fra vinstri: Arnar Daði Arnarsson, Alexandra Dilja Birkisdóttir, Sigurlaug Rúnarsdóttir, Jónína Líf Ólafsdóttir, Morgan Þorkelsdóttir, Bryndís Elín Wöhler, Kristín Guðmundsdódttir, Kristín Bu og Óskar Bjarni Óskarsson. Fremri röð frá vinstri: Tanja Geirmundsdóttir, Ragnhildur Hjartardóttir, Margrét Vignisdóttir, Sara Lovísa Sófusdóttir, Lea Jerman, Sólveig Lóa Höskuldsdóttir, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir og Kristín Arndís Ólafsdóttir. Á myndina vantar Írisi Ástu Pétursdóttur, Marija Múgosa Milica Kostic, Mörtu Kristínu Friðriksdóttur, Huldu Steinunni Steinsdóttur, Hildi Marín Andrésdóttur og Aðalheiði Hreinsdóttur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.