Valsblaðið - 01.05.2014, Blaðsíða 24

Valsblaðið - 01.05.2014, Blaðsíða 24
24 Valsblaðið 2014 Starfið er margt liðum á eldra ári og einu á því yngra. A- liðið á eldra ári lék í 1.deild og þrátt fyrir þó nokkur skakkaföll, svo sem meiðsli lykilleikmanna, hreppti liðið bronsverð- laun á Íslandsmótinu. B-liðið lék í 2. deild og naut liðsinnis nokkurra stelpna af yngra árinu. Liðið átti á tíðum erfitt uppdráttar, enda oftast að spila á móti A- liðum annarra félaga. En liðið tók mjög miklum framförum og sýndi virkilega góðan leik á lokamóti vetrarins. Liðið á yngra ári skiptist á að vera í 1. og 2. deildinni en tók stöðugum framför- um og hefði með réttu átt heima í 1.deild í lok tímabils. Hópurinn í 5. flokki kvenna er sam- heldinn en um leið kappsamur og mætti stundum halda að barist væri upp á líf og dauða á æfingum. Í flokknum er gríðar- lega mikið af metnaðarfullum og efnileg- um leikmönnum sem hafa alla burði til að ná langt í handbolta. Yngra ár Áhugi og ástundun: Þórunn Jóhanna Þórisdóttir Mestu framfarir: Nikolina Milansdóttir Remic Eldra ár Áhugi og ástundun: Guðný Kristín Erlings dótir Mestu framfarir: Saga Huld Ágústs- dóttir Leikmaður flokksins: Auður Ester Gestsdóttir 5. flokkur karla Veturinn hjá strákunum hefur verið hreint ótrúlegur, miklar framfarir, frábær ástundun og aðsjálfsögðu bikarar. Mikill iðkendafjöldi var í 5. fl. kk og voru skráð 5 lið til móts samanlagt á eldra- og yngra ári. Á eldra ári urðu strákarnir í Val 1 Ís- landsmeistarar í 4. skiptið í röð eftir hörku mót þar sem úrslitin réðust rétt í 7. flokkur kvenna 7. flokkur kvenna fór á 4 mót i vetur og stóðu þær sig mjög vel. Þær hafa tekið gríðarlegum framförum i vetur, bæði á vellinum og utan vallar. Flokkurinn skemmti sér vel i vetur og var með félagslegt nokkrum sinnum, t.d. pizzu- veisla og leikrit. Þessi vetur hefur verið frábær með stelpunum. 6. flokkur karla Veturinn 2013–2014 voru um 36 strákar að æfa handbolta í 6. flokki karla og er það stærsti sigurinn. Hópurinn er afar jafn og sjaldan hafa verið svona margir álíka leikmenn að æfa saman, skipti nán- ast ekki neinu máli hvernig skipt var í lið á æfingum, alltaf jafnir og góðir leikir, sama átti við þegar valið var í lið. Þetta sýndi sig á því að Valur1 og Valur2 spiluðu til úrslita á Reykjavíkurmótinu á eldra ári, 2002. 4 lið voru send til þátt- töku á eldra ári og tvö á yngra og því 6 lið sem spiluðu undir merkjum Vals í vetur. Mjög efnilegur flokkur með mik- inn metnað. 2002 liðið varð Reykjavík- urmeistari og vann einu sinni 1.deildina. Yngra árið 2003 tapaði ekki leik í vetur, gerði eitt jafntefli og unnu alla aðra leiki og enduðu með að vinna Reykjavíkur- mótið og öll 5 Íslandsmót sem voru í boði. Eldra ár Leikmaður flokksins: Benedikt Gunnar Óskarsson Besta mæting: Jóhann Bjarkar Þórsson Mestu framfarir: Gunnar Jónsson Yngra ár Besta mæting: Tryggvi Garðar Jónsson Mestu framfarir: Flosi Valgeir Jakobs- son 5. flokkur kvenna 5. flokkur kvenna tefldi fram tveimur Uppskeruhátíð handboltans 8. flokkur karla Um 15 strákar hófu æfingar í 8. flokki karla sl. haust og voru þeir allir byrjend- ur. Upp úr áramótum hafði þeim fjölgað um nærri helming og er óhætt að segja að það hafi oft verið mikið fjör á æfing- um. Strákarnir tóku þátt í tveimur mótum og voru þar flestir að stíga sín fyrstu skref á keppnisvellinum. Drengirnir stóðu sig rosalega vel og sýndu marga snilldartakta. Þeir hafa síðan allir verið duglegir að mæta á æfingar og hafa tekið miklum framförum. 8. flokkur kvenna Sl. haust byrjuðu 7 galvaskar stelpur handboltaferilinn sinn og var strax ljóst að þarna leynast framtíðarhandbolta- stjörnur. Í lok handboltaársins hafði fjölgað um helming í flokknum. Há- punktar vetrarins eru klárlega 2 mót hjá Gróttu og Stjörnunni þar sem stelpurnar stóðu sig frábærlega. 7. flokkur karla Í byrjun vetrar var um 15 stráka kjarni að mæta á æfingar og sáu þjálfararnir fram á frekar rólegan vetur. Þeir æfðu og mættu vel og voru mjög áhugasamir og duglegir. Eftir áramót fóru svo að bætast við fleiri og fleiri snillingar, sérstaklega í kringum EM í handbolta. Í lokin voru um 30 strákar að æfa sem er mjög gott, það hélt þjálfurunum við efnið að minnsta kosti. Þjálfararnir lögðu upp með það að hafa skemmtilegar æfingar og góða stemningu, og svo auka kröfurn- ar handboltalega jafnt og þétt. Flottur og skemmtilegur hópur sem á framtíðina fyrir sér í Valstreyjunni. Sérstakar þakkir fá svo að sjálfsögðu foreldrarnir sem voru afar hjálpsamir allan veturinn í kringum mót og annað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.