Valsblaðið - 01.05.2014, Blaðsíða 25

Valsblaðið - 01.05.2014, Blaðsíða 25
Valsblaðið 2014 25 Starfið er margt flokkur sem hefur nokkurn tímann spilað í Val. 6 stelpur eru nú á samning hjá meistaraflokki félagsins og vonandi bæt- ist í þann hóp á næsta tímabili. Flestar hafa mikinn metnað og æfðu mjög vel og ef eitthvað var að þá vantaði fleiri æf- ingatíma fyrir þær. Stillt var upp tveimur liðum, Valur1 hefði líklega viljað enda veturinn á fleiri sigurleikjum en þetta eru sigurvegarar sem eiga eftir að reynast fé- laginu ómetanlega og hafa nú þegar gert. Valur2 endaði í 5. sæti í 2. deild og voru þar 14 leikmenn, mjög jafnar og þær halda allar áfram í 3. flokki. Með svona stórum 3. flokki mun reynast auðveldara fyrir félagið að halda sér á toppnum í meistaraflokknum. Metnaður flokksins var til fyrirmyndar. Leikmaður flokksins: Vigdís Birna Þor- steinsdóttir Mestar framfarir: Margrét Vignisdóttir Besta mæting: Tanja Geirmundsdóttir 3. flokkur karla Tæplega 20 strákar eru í 3. flokki og hafa þeir æft vel og eru framfarir hjá þeim mjög miklar. Valur sendi tvö lið til keppni í Íslands- mótinu og lék Valur 1 í 1.deild en Valur 2 í 2. deild. Bæði lið unnu sér rétt til að leika í átta liða A úrslitum þar sem Valur 2 varð í 2. sæti 2. deildar og Valur 1 í fjórða sæti 1.deildar. Valur 2 féll úr keppni í átta liða úrslit- um en Valur 1 gerði sér lítið fyrir og vann Gróttu í átta liða úrslitum og Sel- foss, ríkjandi bikar- og deildarmeistara í undanúrslitum. Valur tapaði hins vegar úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitil- inn. Eitt lið var sent í bikarkeppni HSÍ og féll Valur út í 8 liða úrslitum. Þá varð liðið í 2. sæti í Reykjavíkurmótinu. Besti leikmaður: Ýmir Örn Gíslason Áhugi og ástundun: Kristján Hrafn Kristjánsson Mestu framfarir: Sturla Magnússon einhver forföll hjá stelpunum í 4. flokki og því eigum við stelpunum í 5. flokki kvenna mikið að þakka, en undantekn- ingalaust var hálfur leikmannahópurinn skipaður stelpum í 5. flokki. Flokkurinn lék í 2. deild yngra-árs og endaði í 6. sæti af 11 liðum. Lengi framan af var lið- ið þó í toppbaráttu í deildinni. Þær gerðu til að mynda jafntefli á útivelli gegn lið- inu sem vann deildina með yfirburðum. Þetta var mjög lærdómsríkur og skemmtilegur vetur hjá bæði þjálfaranum og stelpunum. Mestu framfarir: Heiðrún Berg Sverris- dóttir Besta ástundun: Þórhildur Bryndís Guðmundsdóttir Leikmaður flokksins: Alexandra Diljá Birkisdóttir 4. flokkur karla 4. flokkur karla samanstóð af 19 leik- mönnum og eru nokkrir leikmenn þarna sem eiga án efa eftir að spila með meist- araflokki félagsins og jafnvel ná enn lengra ef þeir halda rétt á spilunum. Margir af þessum drengjum æfa gríðar- lega vel og eru tilbúnir að gera allt fyrir handboltann. Strákarnir stóðu sig ekki bara vel á handboltavellinum heldur einnig í að aðstoða félagið á ýmsan máta, t.d. dæma, vinna í sjoppu og styðja meistaraflokkana á pöllunum. Eldra árið endaði í 4. sæti í 2. deild og yngra árið í 2. sæti í 3. deild Leikmaður flokksins: Alexander Jón Másson Mestar framfarir: Jóhann Páll Einars- son Besta mæting: Jökull Sigurðsson Maggabikarinn: Sigurjón Ágúst Sveins- son og Björn Breki Magnússon 3. flokkur kvenna Í ár voru 25 stelpur að æfa í 3. flokki kvenna og er þetta líklega stærsti 3. lokin, en tvö önnur lið áttu líka mögu- leika á að taka titilinn. Einnig tóku strák- arnir í Val 1 þátt í sterku Norðurlanda- meistararmóti Norden Cup sem haldið er árlega í Gautaborg. Strákarnir léku mjög vel á mótinu og unnu hvert meistaraliðið á fætur öðru og komust alla leið í úrslit. Í útslitaleiknum biðu strákarnir lægri hlut fyrir sterku lið Tumba. Ekki má gleyma hinum strákunum á eldra árinu sem hafa allir sýnt mikinn metnað og miklar fram- farir. Má til dæmis nefna að strákarnir í Val 2 voru ekki langt frá því að tryggja sig inn í 1. deild og komast í hóp þeirra bestu. Strákarnir á yngra árinu voru allir mjög duglegir og sýndu miklar framfarir á tímabilinu. Tvö lið voru skráð til móts þar sem annað liðið spilaði í 1. deild og hitt í 3. deild. Valur 1 endaði í þriðja sæti á Íslandsmeistararmótinu þar sem þeir unnu síðasta mót sem haldið var á Ísa- firði. Það er óhætt að segja að framtíðin er svo sannarlega björt hjá Val en til gaman má nefna að 7 strákar voru valdir í úrtakshóp U14. Yngra ár Mestu framfarir: Óðinn Ágústsson Ástundun og áhugi: Mael Eldra ár Mestu framfarir: Tumi Steinn Rúnars- son Áhugi og ástundun: Tjörvi Gíslason Leikmaður flokksins: Arnór Óskarsson. 4. flokkur kvenna 4. flokkur kvenna var fremur fámennur á tímabilinu og voru í kringum 7–9 stelpur að æfa. Stelpurnar sem mættu á æfingar létu það ekki aftra sér og kvörtuðu ekkert yfir því að fá bara að spila tvær á móti tveimur á eitt mark. Eftir áramót æfðu stelpurnar síðan 1–2x í viku með 5.flokki og fengu þá að spila alvöru handbolta á æfingu, 7 á móti 7. Í leikjum voru ávallt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.