Valsblaðið - 01.05.2014, Síða 30

Valsblaðið - 01.05.2014, Síða 30
30 Valsblaðið 2014 kynna sig hjá krökkunum í hverfisskól- unum. Valinkunnir Fálkar með Jón Gunnar Bergs í broddi fylkingar ásamt íþróttafulltrúa Vals skipulögðu fyrstu leikana og hafa haldið utan um verkefnið síðan. Íþróttakennarar skólanna bera hit- ann og þungann af skipulagningu innan hvers skóla og halda utan um hópana á keppnisdeginum sjálfum. Valur og Fálk- ar sjá um umgjörð og skipulag. Sannar- lega stórglæsilegur og skemmtilegur við- burður sem vonandi verður haldinn um ókomna tíð hjá Val. Viðburðurinn er miðaður við miðstig skólanna, það er krakkana í 10–12 ára bekkjum og hefur ávallt verið miðað við að allir nemendur taki þátt í einhverri grein fyrir sinn skóla. Keppt er í boð- hlaupi, körfuskothittni, skotbolta, bodsía og reiptogi svo allir geta verið með, fatl- aðir og ófatlaðir, stórir og litlir og allt þar á milli. Það hefur myndast gríðarlega skemmtileg og mikil stemning í kringum þennan viðburð innan skólanna. Meðal annars hafa krakkarnir málað sig og skreytt, útbúið hvatningaskilti og æft söngva og dansa. Enda eru valdir bestu stuðningsmennirnir á hverju ári og glæsi- legur bikar veittur til þeirra. Í ár fór Austurbæjarskóli með sigur af hólmi, bæði í stigakeppninni (en gefin eru stig fyrir allar keppnisgreinar) en einnig voru þau valin bestu stuðnings- mennirnir. Þetta er annað árið í röð sem Austó nær þessum árangri. Það er alveg ljóst að Hlíðaskóli og Háteigsskóli muna gera allt sem í þeirra valdi stendur til að ná þessum titlum aftur af Austó á næsta ári. Þess ber að geta að hugmyndin að þessum skemmtilegu leikum kviknaði eftir velgengni Skólahreystis sem ein- göngu er hugsað fyrir unglingastigið. Okkur fannst vanta eitthvað skemmtilegt fyrir miðstigið og tækifæri fyrir Val til að Flott stemning á skólaleikum Vals 2014 Hinir árlegu Skólaleikar Vals fóru fram 11. mars 2014. Þetta var í sjötta sinn sem þessir skemmtilegu leikar fóru fram. Þarna mætast skólarnir í hverfinu okkar; Háteigsskóli, Austurbæjarskóli og Hlíðaskóli í nokkurs konar útgáfu af skólahreysti þar sem reynir á tækni, hraða og styrk Sigþór Sigurðsson Fálki tók saman
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.