Valsblaðið - 01.05.2014, Page 60

Valsblaðið - 01.05.2014, Page 60
félagsins verður auk fyrrnefndra gervigrassvæða, gert ráð fyr- ir náttúrugrasasvæði þar sem hægt verður að merkja tvo velli í fullri stærð. Á efra svæði er allur húsakostur félagsins ásamt leikvangi og þar er gert ráð fyrir knatthúsi yfir völl í hálfri stærð með átengdri stúku að leikvanginum og með fjögurra hæða for- byggingu framan við knatthúsið sem mun hýsa leikskóla og frí- stundaheimili á 1. og 2. hæð fyrir Reykjavíkurborg auk náms- mannaíbúða á efri hæðum. Á milli forbyggingar og knatthúss verður gert ráð fyrir opnu útileiksvæði fyrir börnin með beinni tengingu inn í knatthúsasalinn, sem býður upp á fullkomið skjól- gott og frostfrítt leiksvæði fyrir leikskólabörnin á dimmum, köldum vetrardögum á þeim tímum dags sem það nýtist ekki fyrir knattspyrnuæfingar. Auk þess er gert ráð fyrir að knatt- húsið geti nýst undir tónleika- og sýningahald. Með þessu móti verður nýting knatthússins hámörkuð. Ekki er unnt að fjalla um alla þessa vinnu og hugmyndir án þess að nefna nafn Brynjars Harðarsonar, en við höfum unnið mjög náið að framgangi þessa verkefnis síðastliðinn áratug, eða allt frá því að Valsmenn hf keyptu uppbyggingarréttinn á hluta svæðisins. Brynjar var þá stjórnarformaður félagsins en er í dag framkvæmdastjóri þess. Fyrir skemmstu fórum við ásamt fleirum í skoðunarferð til Kaupmannahafnar til þess að kynna okkur sambærileg verkefni sem þar eru í uppbyggingu, bæði með tilliti til randbyggðar með inngörðum og óhefðbundinna lausna á leikskólum og sannfærð- umst um að við værum algerlega á réttri leið með þróun verk- efnisins. Okkar samstarf hefur verið afar farsælt og samstillt um það að tryggja félaginu okkar Val, sem allra bestan hag til langrar framtíðar litið. samstaða var um í borgarkerfinu sem fyrr segir. Meginbreyting tillögunnar er sú að íbúðum fjölgar úr 360 í 600 samanber Aðal- skipulag Reykjavíkur 2010–2030. Miklar breytingar fyrirhugaðar á íþróttasvæði Vals Íþróttasvæði félagsins okkar mun einnig taka miklum breyting- um og öll aðstaða batna enn frekar vegna þessa breytta deili- skipulags. Afmörkun svæðis félagsins mun breytast og það mun teygja sig til vesturs. Núverandi gervigrasvöllur hverfur og nýr upphitaður og vel upplýstur völlur sem kemur í stað hans verð- ur staðsettur nær húsakosti félagsins, þó enn á svokölluðu neðra svæði félagsins. Gert verður ráð fyrir battavöllum við hlið hins nýja gervigrasvallar, en það eru afgirtir litlir fletir lagðir gervigrasi, þar sem áhersla er lögð á hratt, stutt spil. Þessa velli má sjá á ýmsum skólalóðum út um allt land. Á þessu neðra svæði Inngarður í Sluseholmen í Kaupmannahöfn, fjölbreytt útlit. Leikskólalóð í Kaupmannahöfn. Kristján spilaði lengi fótbolta með Val. Á efri mynd sést 5. flokkur Vals 1967 þar sem Kristján er 3. frá vinstri við hlið Magnúsar Bergs og Jóns Sævars Þórðarsonar. Neðri myndin er af meistaraflokki sem varð tvöfaldur meistari 1976 undir stjórn Youri þar sem Kristján er 3. frá vinstri í fremstu röð. Battavöllur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.