Valsblaðið - 01.05.2014, Side 82

Valsblaðið - 01.05.2014, Side 82
82 Valsblaðið 2014 Starfið er margt Það skiptust á skin og skúrir hjá körfu- knattleiksdeild Vals keppnistímabilið 2013–2014 og eru leikmenn, þjálfarar og aðrir sem koma að starfi deildarinnar reynslunni ríkari eftir árið. Í annað sinn á þremur árum var Valur með bæði kvenna- og karlalið í efstu deild. Meist- araflokkur kvenna var í toppbaráttunni en féll út í oddaleik í fjögurra liða úrslit- um Íslandsmótsins en það kom í hlut meistaraflokks karla að falla í 1. deild eftir erfiðan vetur þar sem margir leikur töpuðust á lokamínútum. Ágúst Björg- vinsson er áfram aðalþjálfari bæði kvenna- og karlaliðs félagsins eins og undanfarin ár. Ari Gunnarsson og Hafdís Elín Helgadóttir, aðstoðarþjálfarar meist- araflokkanna, hafa snúið til annarra verk- efna utan Vals og er þeim óskað velfarn- aðar á nýjum slóðum og um leið þökkuð samfylgdin á liðnum árum. Strax á vor- dögum var farið að undirbúa nýja sókn í körfuknattleik hjá Val. Í stjórn deildarinnar sitja Svali Björg- vinsson, formaður, Ragnar Þór Jónsson, Einar Örn Jónsson og Gunnar Skúlason. Stjórninni til aðstoðar er sem fyrr hópur vaskra Valsmanna og er rétt að nefna nokkra; Lárus Blöndal, Torfi Magnús- son, Bjarni Sigurðsson, Steindór Aðal- steinsson og Sveinn Zoëga. Allir þeir sjálfboðaliðar sem koma að starfi deild- arinnar eru ómissandi þáttur í daglegu starfi félagsins. Er öllu því góða fólki sem af óeigingirni tekur þátt í umsjón heimaleikja, fjáröflunum og öðru starfi deildarinnar þökkuð góð störf. Gott gengi meistaraflokks kvenna Meistaraflokki kvenna gekk vel í Ís- landsmótinu og var í toppbaráttunni allan veturinn. Liðið lenti á móti Snæfelli í undanúrslitum og féll út í dramatískum oddaleik í Stykkishólmi. Mikið gekk á í Skiptast á skin og skúrir í körfuboltanum Skýrsla körfuknattsleiksdeildar Vals 2014 Meistaraflokkur karla í körfuknattleik 2014–2015. Aftari röð frá vinstri: Bjarni Geir Gunnarsson, Þorgrímur Guðni Björnsson, Illugi Auðunsson, Sigurður Rúnar Sigurðsson, Danero Thomas og Ágúst Sigurður Björgvinsson þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Einar Sigurjónsson sjúkraþjálfari, Ingimar Baldursson, Þorbergur Ólafsson, Benedikt Blöndal fyrirliði, Jens Guð­ mundsson fyrirliði og Kormákur Arthursson. Á myndina vantar Atla Barðason og Eystein Frey Júlíusson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.