Valsblaðið - 01.05.2014, Síða 83

Valsblaðið - 01.05.2014, Síða 83
Valsblaðið 2014 83 Starfið er margt slaufunni, með því að leika í bleikum búningum í októbermánuði 2014. Þetta frábæra framtak er í senn holl áminning um mikilvægi íþrótta sem forvarna og styður hugsjónir Vals um heilbrigði og samfélagslega þátttöku. Uppbygging hjá meistaraflokki karla Karlaliðið lék í efstu deild í annað sinn á þremur árum. Liðið var lítið breytt frá fyrra tímabili og var ákveðið að semja aftur við Chris Woods, erlendan leikmann hafa bæst í hópinn. Nýir leikmenn eru Fanney Lind Guðmundsdóttir, Bylgja Sif Jónsdóttir og Regína Ösp Guðmunds- dóttir. Joanna Harden byrjaði tímabilið sem erlendur leikmaður liðsins en í nóvember náðist samkomulag um að hún léki ekki meira með félaginu. Nokkrir leikmenn fóru frá okkur, þær Þórunn Bjarnadóttir, Hallveig Jónsdóttir, Unnur Lára Ásgeirsdóttir, Rut Konráðsdóttir og María Björnsdóttir. Kvennalið Vals tók þriðja árið í röð þátt í átaki Krabbameinsfélagsins, Bleiku úrslitakeppninni og unnu Valur og Snæ- fell til skipts. Í oddaleiknum þurfti að stöðva leikinn eftir nokkrar mínútur því annar dómarinn treysti sér ekki til að dæma leikinn en hann hafði meiðst við dómgæslu daginn áður. Nú voru góð ráð dýr og ekki nema tvennt í stöðunni, ann- aðhvort að finna dómara með réttindi á vellinum eða blása leikinn af og leika hann síðar. Eins og ávallt létu Valsmenn íþróttaandann ráða og samþykktu að eft- irlitsdómarinn, sem ekki hafði dæmt í efstu deild í nokkur ár, hlypi í skarðið og dæmdi leikinn. Leikurinn gat því farið fram en því miður fór svo að Valur tap- aði leiknum eftir að hafa verið yfir lengst af og féll við það úr keppni. Stúlkurnar í Snæfelli voru Valskonum erfiðar á síð- asta keppnistímabili, en þær slógu Val einnig út úr bikarnum í 8 liða úrslitum bikarkeppninnar. Liðinu hefur gengið vel það sem af er yfirstandandi keppnistímabils. Meistara- flokkur kvenna lék til úrslita í Lengju- bikarnum en beið lægri hlut fyrir Kefla- vík í spennandi leik þar sem úrslit réðust ekki fyrr en á lokamínútunum. Liðið er í toppbaráttunni í Íslandsmótinu og er komið í fjögurra liða úrslit í bikarkeppn- inni. Liðið er að mestu skipað sömu leik- mönnum og á síðasta tímabili en nokkrar Meistaraflokkur kvenna í körfuknattleik 2014–2015. Aftari röð frá vinstri: Guðrún 5 ára, Elísabet Bjarnadóttir liðsstjóri, Sara Diljá Sigurðardóttir, Regína Ösp Guðmundsdóttir, Ragna Margrét Brynjarsdóttir fyrirliði, Elsa Rún Karlsdóttir, Ragnheiður Benónísdóttir og Ágúst Sigurður Björgvinsson þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Einar Sigurjónsson sjúkraþjálfari, Bylgja Sif Jónsdóttir, Fanney Lind Guðmundsdóttir Thomas, Sóllilja Bjarnadóttir, Margrét Ósk Einarsdóttir, Guðbjörg Sverrisdóttir. Á myndina vantar Kristrúnu Sigurjónsdóttur fyrirliða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.