Valsblaðið - 01.05.2014, Side 84

Valsblaðið - 01.05.2014, Side 84
84 Valsblaðið 2014 Starfið er margt liðsins. Tveir leikmenn bættust við, Odd- ur Ólafsson og Oddur Birnir Pétursson. Menn gerðu sér vonir um að liðið ætti möguleika á því að halda sæti sínu í úr- valsdeild en veturinn byrjaði illa og töp- uðust margir leikir á lokamínútunum. Eft- ir erfiða byrjun gekk illa að finna taktinn og því náðist ekki að snúa þessari þróun við og kom það í hlut meistaraflokks Vals að falla í 1. deild. Margir ungir leikmenn fengu þó dýrmæta reynslu af því að leika í efstu deild sem vafalítið mun reynast þeim vel á komandi misserum. Miklar breytingar urðu á leikmanna- hópi Vals fyrir yfirstandandi tímabil, 2014-2015. Aðeins þrír leikmenn sem kláruðu tímabilið í fyrra eru enn með lið- inu, þeir Benedikt Blöndal, Þorgrímur Guðni Björnsson og Jens Guðmundsson. Bæði Benedikt og Þorgrímur léku upp alla yngri flokka hjá félaginu. Bjarni Geir Gunnarsson, sem leikið hefur með yngri flokkum og meistaraflokki félagsins er snúinn aftur eftir að hafa leikið í Bret- landi síðasta vetur. Valsmenn tefla því fram nær algerlega nýju liði í vetur og hafa margir flottir leikmenn bæst í hóp- inn. Kormákur Arthursson er mættur aft- ur á Hlíðarenda eftir nokkur ár í KR, Ill- ugi Auðunsson og Ingimar Aron Baldurs- son koma einnig frá KR, Þorbergur Ólafsson (Augnablik), Eysteinn Freyr Júlíusson (Vængir Júpíters), Sigurður Rúnar Sigurðsson (ÍA) og Danero Tho- mas (Hamar). Farnir eru Oddur Ólafsson, Kristinn Ólafsson, Hlynur Logi Víkings- son, Rúnar Ingi Erlingsson, Oddur Birnir Pétursson og Birgir Björn Pétursson. Nú þegar tímabilið 2014-2015 er tæp- lega hálfnað er Valur í fjórða sæti, aðeins 4 stigum á eftir næstu tveimur liðum og 6 stigum á eftir efsta liðinu. Efsta liðið fer beint upp í úrvalsdeild en næstu fjög- ur fara í umspil um eitt laust sæti í efstu deild. Stefna liðsins er að fara aftur í úr- valsdeild og spila þar á meðal þeirra bestu. Það er metnaður Vals og vilji að eiga lið í efstu deild. Benedikt Blöndal uppalinn Valsari. Bjarni Geir Gunnarsson uppalinn Valsari. Þorgrímur Guðni Björnsson upp­ alinn Valsari. Ritaraborðið, sjálfboðaliðar að störfum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.