Valsblaðið - 01.05.2014, Page 87

Valsblaðið - 01.05.2014, Page 87
Valsblaðið 2014 87 Starfið er margt nes og þeir fóru í geysilega vel heppnaða ferð til Egilsstaða. Í þessum hópi eru sterkir einstaklingar sem auk þess hafa viljann til að leika körfubölta til sigurs. Leikmaður flokksins: Bjarki Mestu framfarir og besta ástundun: Víkingur Drengjaflokkur: Leikmaður flokksins: Hlynur Víkings- son Mestu framfarir: Bjarki Ólafsson Besta ástundun: Víkingur Goði Sigurð- arson Unglingaflokkur: Leikmaður flokksins: Benedikt Blöndal Mestu framfarir: Benedikt Blöndal Besta ástundun: Víkingur Goði Sigurð- arson Unglingaflokkur kvenna Flokkurinn er skipaður stelpum sem æfa með meistaraflokki. Spilað var heima og að heiman. Liðinu gekk mjög vel á heimavelli í vetur og sigraði alla leiki þar að undanskildum einum leik sem tapað- ist á lokasekúndum. Endaði í þriðja sæti í deild en datt út í undanúrslitum gegn Haukum. Leikmaður flokksins: Hallveig Jóns- dóttir Framfarir: Ragnheiður Benónísdóttir Áhugi og ástundun: Sara Diljá Sigurð- ardóttir Ýmsar viðurkenningar Þjálfari Ársins: David Patchell Dómari Ársins: Edwin Boama Stuðnings maður Ársins: Edwin Boama Valsari ársins: Vikingur (Siguðarson) Einarsbikarinn: Benedikt Blöndal 8. flokkur karla Góður hópur leikmanna sem hafa besta mætingu allra yngri flokkanna. Við upp- lifðum að einn liðsmanna þurfti að fara á spítala á tímabilinu, þrír leikmenn tóku þátt í úrtaksæfingum KKÍ og einn leik- maður skoraði sín fyrstu stig í körfu- boltaleik. Leikmaður flokksins: Gabriel Backman Waltersson Mestu framfarir: Sigurður Steinar Besta ástundun: Óðinn Arnarson 9. flokkur karla Þessi hópur hefur lært á tímabilinu hversu stutt er á milli þess að vinna og tapa og að ná markmiðum sínum eða mistakast. Mikil meiðsli hrjáðu einnig iðkendur í flokknum á tímabilinu. Besti leikmaðurinn: Kristofer Karim Nadhir Besta ástundun: Ísak Sölvi Ingvaldsson Mestu framfarir: Arnar Steinn Helga- son 10. flokkur karla Alls voru 8 nýir iðkendur í hópnum á þessu tímabilinu og það tók tíma að byggja upp liðsheild í hópnum. Flokkur- inn lenti í ýmsu mótlæti og þeir þurftu einnig að takast á við það að leika við stærri og sterkari leikmenn í 11. flokki eftir að 10. og 11. flokkur félagsins var sameinaður. Leikmaður flokksins: Magnús Konráð Sigurðsson Mestu framfarir: Aron Elí Ellertsson Besta ástundun: John Acether Pastolero 11. flokkur karla Nýr hópur með iðkendum úr 10. flokki sem léku upp fyrir sig. Auk þess missti flokkurinn þrjá leikmenn sem yfirgáfu félagið en þeir fóru annað að mennta sig. Flokkurinn upplifði snjókomu þar sem stákarnir urðu fegnir að koma í Borgar- var um 200 mans á leiknum. Valur byrj- aði betur en þurfti að sætta sig við ósigur gegn góðu Keflavíkurliði. Silfurverlaun á Íslandsmótinu er frábær árangur hjá strákunum. Leikmaður flokksins: Gabriel Boama Mestu framfarir: Snorri Pétursson Áhugi og ástundun: Arnaldur Goði Sig- urðsson 7.–8. flokkur kvenna Stelpurnar voru duglegar að æfa og voru framfarir flokksins í heild sinni miklar. Mjög gaman var líka að sjá hversu mikið hver og ein var að bæta sig. Farið var á fjórar túrneringar og mátti sjá bætingar fra hverju móti. Með aframhaldandi æf- ingum eiga stelpurnar eftir að ná langt. Eftirminnilegt föstudagskvöldið þar sem hópurinn gisti i Vodafonehöllinni og skemmtu sér konunglega. 8. flokkur kvenna Leikmaður flokksins: Freyja Friðþjófs- dóttir Mestu framfarir: Eyja Bonthonneau Besta ástundun: Guðrún Blöndal 7. flokkur kvenna Leikmaður flokksins: María Káradóttir Besta ástundun og mestu framfarir: Ragnheiður Helga Guðjónsdóttir 7. flokkur karla Þessi flokkur hefur unnið saman eins og lið á tímabilinu.Þeir byrjuðu sem safn einstaklinga á fyrsta mótinu á Ísafirði en enduðu í 3. sæti í B deild Íslandsmótsins í lok tímabils. Auk þess hafa 5 leikmenn flokksins tekið þátt í úrtaksæfingum hjá KKÍ. Leikmaður flokksins: Ólafur Heiðar Jónsson Besta ástundun: Kjartan Ísak Sæmunds- son Mestu framfarir: Ívar Guðnason 9. flokkur karla.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.