Valsblaðið - 01.05.2014, Side 91

Valsblaðið - 01.05.2014, Side 91
Valsblaðið 2014 91 Félagsstarf tilfinning og viljum við þakka veislu- gestum í afmælinu okkar fyrir að taka vel í þessa hugmynd okkar og styðja hana,“segir Sossa ánægð. Framtíðarsýn hennar er að bæta við tveimur litlum tækjum, hringekju og rugguleikfangi. Hún hvetur þá sem eru áhugasamir um að styðja við áframhaldandi þróun á Hemmalundi vinsamlegast að setja sig í samband við sig. „Ég held að allir Vals- arar sem eru mikið á Hlíðarenda séu ánægðir með þessa viðbót en Hemma- lundur er hugsaður sem samverustaður þar sem ungir sem aldnir geta átt góðar stundir saman,“ segir Sossa. Samantekt og myndir Guðni Olgeirsson. Hemmalundur á Hlíðarenda formlega opnaður á 103 ára afmæli Vals Hemmalundur – til minningar um Valsarann Hemma Gunn 1946–2013. „Verið hress – ekkert stress – bless“ Hemmalundur var formlega opnaður við hátíðlega athöfn á 103ja ára afmælisdegi Knattspyrnufélagsins Vals 11. maí sl. að viðstöddu fjölmenni. Hugmyndin að róluvelli á Hlíðarenda kviknaði hjá Vals- hjónunum Soffíu Ámundadóttur ( Sossu) og Hans Kristjáni Scheving þegar þau héldu upp á sameiginlegt 90 ára afmæli sitt og ákváðu að biðja afmælisgesti um frjáls framlög í róluvallarsjóð. Það var því stór dagur hjá þeim hjónum þegar draumur þeirra varð að veruleika þegar Hemmalundur var formlega opnaður. Sossa segist vera gríðarlega stolt þegar hún horfir á Hemmalund og sér börn þar að leik. Hún telur þörfina fyrir leikvöll á Hlíðarenda hafa verið til staðar og að mikil vinna hafi farið í að koma honum upp og að margir góðir Valsarar hafi lagt hönd á plóg og þar hafi Fálkarnir verið fremstir í flokki. Blaðamaður Valsblaðsins hafði sam- band við Sossu og grennslaðist fyrir um hvernig róluvöllurinn nýttist í félags- starfinu. Hún segir að yngri flokkarnir noti svæðið mikið fyrir og eftir æfingar og að gaman hafi verið að sjá flokka grilla saman í Hemmalundi í sumar og nýta aðstöðuna vel. „Ég var að þjálfa 7. flokk kvenna og við notuðum Hemmal- und mikið. Eitt sinn höfðum við for- eldrabolta sem endaði í grilli í Hemma- lundi og verðlaunaafhendingu.“ Einnig hafi Fálkarnir og fjölskyldur þeirra hist í Hemmalundi og átt góða stund saman og grillað og Sumarbúðir í borg hafi mikið nýtt sér róluvöllinn í sumar. „Valsarar voru mikið að koma til okkar hjóna og þakka fyrir þessa frábæru viðbót við svæðið okkar. Við skynjuðum mikið þakklæti og fengum gott hrós. Að geta gefið svona til baka til félagsins er góð Hemmalundur var vígður 11. maí 2014 á afmælisdegi Vals við hátíðlega athöfn að viðstöddu fjölmenni. Stelpurnar í 7. flokki kvenna tóku þátt í vígsluhátíðinni með blöðrur en Sossa er þjálfari flokksins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.