Valsblaðið - 01.05.2014, Page 106

Valsblaðið - 01.05.2014, Page 106
106 Valsblaðið 2014 • verið fyrirliði Valsliðsins í áraraðir. • orðið Íslandsmeistari með Val árin 2010, 2011, 2012 og 2014. • orðið bikarmeistari með Val árin 2012, 2013 og 2014. • spilað fleiri landsleiki en nokkur önnur handboltakona á Íslandi eða 170 leiki. • skorað fleiri mörk fyrir kvennalands- liðið en nokkur annar leikmaður eða 620. • verið lykilleikmaður með íslenska kvennalandsliðinu sem var að spila í fyrsta skipti á stórmóti árið 2010 á EM í Danmörku og Noregi . • verið fyrirliði landsliðsins á HM í Brasilíu 2011 og EM í Serbíu 2013. • þjálfað bæði stráka og stelpur í yngri flokkum í handbolta. • verið kjörin Íþróttamaður Vals árið 2010. • verið kjörin Íþróttamaður Reykjavíkur árið 2011. Takk fyrir allt Hrafnhildur! Sigurður Ásbjörnsson skráði (af Valur.is) Ég hef fyrir því heimildir að Hrafnhildur Ósk Skúladóttir hafi mætt á sína fyrstu handboltaæfingu árið 1988 en nú 26 árum síðar stendur hún á tímamótum þar sem hún hefur ákveðið að láta gott heita. En nú eru vatnaskil hjá Hrafnhildi. Keppnisferillinn er að baki og vafalaust taka önnur verkefni við. A.m.k. er erfitt að sjá Hrafnhildi fyrir sér með hendur í skauti. En við Valsmenn erum í senn þakklátir og stoltir af þessum magnaða leikmanni sem hefur gefið svo ríkulega af sér og verið frábær leiðtogi Vals- stelpna undanfarin ár. Hrafnhildur er alin upp í Breiðholtinu og kynntist handboltanum fyrst í yngri flokkum ÍR. Síðar lá leiðin í Hafnarfjörð áður en hún hélt til Danmerkur þar sem hún spilaði í áraraðir. Hrafnhildur hafði stutta viðdvöl hjá okkur í Val árið 2001 en kom aftur til liðs við okkur árið 2008 og er búin að spila með okkur samfellt undanfarin 6 ár. Hver var svo uppskeran eftir 26 ár í handbolta? Hún er dágóð. Hrafnhildur hefur á þessum árum m.a.: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir (Hrabba) stígur til hliðar Hrafnhildur Ósk fagnar síðasta titlinum sínum með Val vorið 2014 með stuðningsmönnum og auðvitað Konna kóngi sem alltaf er mættur til að hvetja Val. Kvatt með Íslandsmeistaratitli. Hrafnhildur Ósk með Kristínu Guðmundsdóttur og Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.