Gerðir kirkjuþings - 1991, Side 8

Gerðir kirkjuþings - 1991, Side 8
Við fjöllum t.d. ekki um það hugtak, sem mest er haft á orði nú, þar sem er velferð, út frá sömu forsendum og þeir gefa sér flestir, sem gera það að umtalsefni eða eru ábyrgir fyrir stefnumótun. En við bendum á það, að fleira stuðlar að velferð, heldur en það sem talið er í krónum eða vegið í tonnum. Velferð þarf að vera hið sama og farsælt líf, farsæl tilvera. Velferð rís aldrei undir nafni, ef henni er ekki samfara mannleg reisn. Við sjáum enga sælu í fátæktinni, eins og skáldið ástsæla kenndi okkur að syngja í rómantísku kvæði um Dísu í dalakofanum sínum, en við viljum meta þjónustu samfélagsins á öðrum skálum en þeirra einna, sem telja peninga og vega tonn. Við tökum því undir með séra Sigríði Guðmarsdóttur á Súgandafirði, þá hún kvartaði undan áhrifum neikvæðrar umræðu á sóknarbörnin. Þar hefur skort reisn í krónuumfjöllun og virðingu fyrir manninum og framlagi hans og vilja, og ekki birtist aðeins í ytri kjörum, heldur innri líðan. Hvað kirkjuleg málefni varðar og snúa út á við, eru kirkjulegir aðilar mest í sambandi við ráðuneyti kirkjumála. Eins og kunnugt er tók Þorsteinn Pálsson við embætti kirkjumálaráðherra við myndun ríkisstjórnar fyrir hálfu ári. Þorsteinn hefur ritað um málefni kirkjunnar og sýnt það í verki, aö hann metur störf hennar og framlag til farsældar einstaklinga. Við bjóðum hann fjarstaddan velkominn til starfa og vonum og biðjum, að árangur samstarfs megi verða til blessunar fyrir kirkju og þjóð. Verður framhaldið fundum ráðherra, biskups og þeirra starfsmanna ráðuneytis og biskupsstofu, sem sérstaklega sinna hinum sameiginlegu málefnum. En það urðu þeim mun sárari vonbrigði, sem annars var vænst, þegar enn var höggvið í hinn sama knérunn, og ekki í annað skiptið, heldur hið þriðja. Á ég hér við tregðu ríkisvaldsins að standa við gerða samninga um skil á hlutdeild safnaða og kirkjugarða í sköttum. Var gengið svo vel frá þessu sem bestu manna yfirsýn taldi duga, er ríkið bauðst til að veita hlutdeild í skattheimtu gegn því, að nefskattur legðist af. Stóð svo árið 1986 og vænkaðist hagur safnaða og garða vel, eins og við höfðum enga ástæðu til að draga dul á. Enda var samningur ríkis og kirkju einnig til þess gerður, að söfnuðir gætu betur staðið við skuldbindingar sínar gagnvart sóknarbömunum og kirkjugarðar orðið til sóma og fegrunarauka vítt um land. Benti líka allt til þess, að þetta ætti að takast. En þá gleymdust samningar og hlutverk kirkju, og þeir, sem geymdu fjárins, skiluðu ekki nema hluta þess, sem kirkjan átti að fá. Þessu var harðlega mótmælt og varð til þess, að í fyrra fengu sóknargjöld að vera í friði, en kirkjugarðsgjöld skert áfram. Við fögnuðum bandamönnum í stríðinu í fyrra og væntum hins sama í ár. En svo hefur því miður ekki orðið, enda þótt vel vitum viö, að það sem í fyrra bar auðkenni þjófnaðar, og var kallaður stuldur, er hið sama í ár. Auk þess að fá ekki féð, svo sem skyldugt er, eru vonbrigðin mikil yfir þeim breytingum, sem geta orðið á mönnum við að skoða ei lengur mál úr þingsölum við Austurvöll, heldur frá skrifborði í stjómarráði. Eykur þetta ekki trú á þessi vísindi, sem kallast stjórnmál, en heldur beyg um, hvaða áhrif þau geta haft á þá, sem þeim sinna. 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.