Gerðir kirkjuþings - 1991, Side 11

Gerðir kirkjuþings - 1991, Side 11
Ég vil líka geta þess hve ánægjulegt mér finnst að sjá hve málefni ijölskyldunnar, barna og foreldra, skipa verðugan sess í kirkjustarfinu. Þeir sem skipa sér á ákveðinn bekk í almennri þjóðmálaumræðu hafa sjaldnast sömu möguleika til að sinna mörgum þessara brýnu og mannbætandi verkefna. Er mikilvægt að kirkjan varðveiti stöðu sína að þessu leyti. En um leið og hún blandar sér í þjóðmálavafstrið sjálft er viðbúið að grundvöllurinn veikist. Uppbygging og starf kirkjunnar kostar vitanlega peninga og án tekjustofna getur þjóðkirkjan ekki rækt brýnar skuldbindingar sínar. Það er ánægjulegt til þess að vita, að það fyrirkomulag að innheimta markaðar tekjur þjóðkirkjunnar með ríkissköttunum í staðgreiðslukerfinu, hefur stór bætt fjárhag kirkjunnar og skil á þeim gjöldum, sem til hennar eiga að renna. Á næsta ári er áætlað að sóknar- og kirkjugarðsgjöld nemi um 1.210 milljónum króna samanborið við 1.218 milljónir króna fýrir skerðingu árið 1989, mælt á föstu verðlagi. Frá 1984 hefur vísitala þessara gjalda meira en tvöfaldast. Hækkunin nemur 130% á sama tíma og vísitala almennra skatttekna hefur hækkað um 34%. Ætlunin var að bæta ijárhagslega stöðu kirkjunnar og það hefur tekist. Meðal annars vegna þess að tekjur af aðstöðugjaldi hafa vaxið hefur skerðing síðustu ára ekki rýrt að marki tekjur kirkjunnar að raungildi. Skerðing á tekjustofnum kirkjunnar var fyrst ákveðin með fjárlögum fyrir árið 1990. Var sóknargjald skert um 5% og kirkjugarðsgjald um 15%. Var til þess þá vísað að sérstaklega hart væri í ári hjá ríkissjóði. Þegar svo skerðingin skyldi endurtekin árið eftir var því mótmælt kröftuglega. Sjálfur var ég í hópi þeirra sem hæst mótmæltu skerðingu lögbundinna tekjustofna kirkjunnar í fyrra. Ég skrifaði m.a. í Morgunblaðið svohljóðandi texta: "Deilan snýst um eins konar þjófnað ríkissjóðs á hluta af tekjum kirkjunnar. Þessi þjófnaður er þó ekki refsiverður samkvæmt hegningarlögum fyrir þá sök að ríkisstjórnin lét stjórnarmeirihlutann heimila hann með sérstöku lagaákvæði og nú eru uppi áform um að endurtaka leikinn á næsta ári.".... ✓ "Aður fyrr byggðust tekjur kirkjunnar á sjálfstæðum gjöldum sem sérstaklega voru lögð á og innheimt í hennar þágu. Þegar staðgreiðslukerfi skatta tók gildi varð um það samkomulag að fella gjöld til kirkjunnar irm í staðgreiðslukerfið með svipuðum hætti og til að mynda útsvar sveitarfélaganna. í því efni sýndu kirkjunnar menn skilning og samstarfsvilja þegar stjórnvöld töldu nauðsynlegt að einfalda skattheimtuna." Svo mörg vor.u þau orð. Það er með eftirminnilegri og ánægjulegri verkum mínum frá því að ég sat í fjármálaráðuneytinu að semja um þá nýbreytni að fella tekjuöflun kirkjunnar inn í staðgreiðsluskattinn. Síst vildi ég brjóta þá skipan mála niður. Mótmæli þau sem uppi voru höfð í fyrra báru þann árangur, að á Alþingi var skerðing sóknargjalds afnumin en kirkjugarðsgjald skert um 20%. Undu kirkjunnar menn betur við það fyrirkomulag og sættust á það sem bráðabirgðalausn í þröngri stöðu. 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.