Gerðir kirkjuþings - 1991, Page 39
sem teljast verður góður árangur.
Haustið 1989: Hópar 52. Fjöldi 2040. Skálhyltinganámskeið 45
með 1832 þátttakendum. Önnur námskeið 7 með 208 þátttakendur.
Kvöldskóli með 26. Vorið 1990: Hópar 32, samtals 783.
Skálhyltinganámskeið 16 með 501 þátttakendum. Önnur námskeið 16
með 282 þátttakendum.
Veturinn 1989-1990: 84 hópar með 2833 manns. Gistinætur voru
rétt um 2300 í Skálholtsskóla. Skálhyltinganámskeið 61 með 2333.
Gestahópar 23 með 490 þátttakendum.
Sumarið 1990: Samtals 158 á 4 fundum, gistinætur 42
1 Skálhyltinganámskeið með 55 þátttakendum, annað 3 námskeið með
103 þátttakendum.
Haustið 1990: Hópar alls 59. Þátttakendur 2533.
Skálhyltinganámskeið 1803 þátttakendur á 43 námskeiðum. Önnur
námskeið samtals 16 með 730 þátttakendum. Gistinætur samals 2022
í Skálholtsskóla.
Vorið 1991: Heildarfjöldi 1283 í 37 hópum. Skólanámskeið 18
með 615 þátttakendum. 19 gestanámskeið með 668 þátttakendum.
Gistinætur samtals 1383 í Skálholtsskóla.
Starfsárið 1990-91. Samantekt: Allt starfsárið, 3974 gestir.
Hópar samtals 100. Skálholtsnámskeið samtals 62 með 2478,
gestanámskeið 38 með 1501 þátttakendu'm. Gistinætur samtals 3447 í
Skálholtsskóla.
Samanburður milli ára:
1989-1990 1990-91.
Hópafjöldi 84 100
Þáttakendur 2833 3974
Gistinætur skóla 2300 3447
Skálhyltingan. 61 62
Gestanámskeið 23 38
Námskeið og þátttakendur haust 1990, vor 1991:
1990 haust. Fermingarfræðsla, 38 hópar samtals, fjöldi 1662.
Finnahópur, 1.-10.8. 15.
Vestur íslendingar, 10.-11.8. 14.
Danahópur, 12.-17.8. 22,
Lýtalæknahópur (dagsheims.), 14.8. 43.
Söngdagar, 17.-19.8. 30.
Bændaheimsókn, kanadísk. 18.8. 50.
Organista- og kóranámskeið, 19.-26.8. 312.
Arfur Mæðranna, kvennarannsóknarnámskeið, 3.-8.9. 15.
Innandyra í kirkjunni, æskulýðsleiðtoganámskeið, 14.-16.9. 40.
Stúkuheimsókn, dagsh., 8.9. 50.
SVFÍ, 28.-30.9. 30.
Kórabóðir, kirkjukór Laugarneskirkju, 13.-14.10. 20.
Ufmh. dagsráðstefna, 20.10. 24.
Netið, námsk. 20.-21.10. 20.
Kórabúðir, drengjakór Laug. 2.-4.10. 18.
KFUM, dagsheimsókn, 7.10. 17.
Kórabúðir, 10.-11. 10. 20.
Kórabúðir, 16.-18. 10. 32.
Menningarsamtök Sunn1endinga, dagsfundur, 25.11. 28.
Þorrablót, kvöldfundur, 26.10. 24.
Kyrrðardagar, 30.11.-2.12. 38.
1991, vor
36