Gerðir kirkjuþings - 1991, Síða 127
afmarkaára nota séu nefnd kirkjur, þótt aágreining
orðanna ætti að vera önnur.
Skv. kristinni hefá er oráiá kapella notaá um helgistaá
eáa guásþjónustustaá, sem ætlaáur er til sérstakra nota,
er þá í eigu einhverra afmarkaára hópa svo sem skóla,
stofnana eáa einstaklinga. Þá er oráiá kapella notaá um
hluta af kirkju, þar sem er sérstakt altari, annaá en
háaltari kirkjunnar.
Þegar talaá er um kirkju, er skilgreiningin ekki eins
skörp. En í því samhengi, sem hér er fengist viá, hlýtur
kirkjan aá vera hinn almenni tilbeiáslustaáur
safnaáarins, kirkjusóknarinnar. G-agnvart öllu skipulagi
og skyldu viá slík hús, hlýtur aá vera ljóst, aá þar
veráur aá gera greinarmun á kirkju og kapellu innan
sóknar. A þaá hefur nefndin lagt áherslu í vinnu sinni.
Þar sem því talaá er um kirkju i lögunum, er átt viá
sóknarkirkjuna, og gengiá út frá þeim skilningi aá í
hverri kirkjusókn skuli vera ein kirkja, sóknarkirkjan.
Viá hana sé ákveáin þjónustuskylda, hún sé hiá almenna
guáshús kirkjusóknarinnar. Aftur sé á því möguleiki aá
fleiri guáshús séu innan sóknarinnar. Þau séu því
kapellur og skýrt kveáiá á um mun þeirra og
sóknarkirkjunnar. önnur hús en sóknarkirkjan skuli því
skilgreind sem kapellur.
Nú telur nefndin, aá gera þurfi ráá fyrir því, aá þau
tilvik hljóti aá koma upp, aá sóknir verái sameinaáar og
þá kirkja eáa kirkjur verái lagáar niáur sem
sóknarkirkjur. Sé þess óskaá, aá þær kirkjur verái ekki
aflagáar sem guáshús, leggur nefndin til, aá þaá verái
leyft, meá því aá sóknarkirkjur, í niáurlögáum sóknum,
verái kapellur.
Varáandi nafn þannig húsa, koma sjálfsagt upp
vandkvæái, þar sem löng hefá er fyrir notkun
kirkjunafnsins. Því gerir nefndin tillögu um, aá þar
megi nota kirkjunafniá, þó svo aá kirkjan verái
skilgreind sem kapella, enda hljóti þaá aá koma skýrt
fram í máldagabók hennar.
124