Gerðir kirkjuþings - 1991, Page 128
VígRlnr ng afnnh
Kirkjur og kapellur veráa guáshús viá vígslu. I lögum
nr. 62/1990 er kveáiá á um aá biskup skuli vígja
kirkjur, eáa vígslubiskup í umboái hans.
Hefá er fyrir því á Islandi, aá prófastar vígi kirkjur
í umboái biskups, einnig sóknarprestar, þótt því hafi
ekki veriá beitt á síáari árum. Afgerandi er tekiá á því
í lögunum nr.62/1990, aá biskupar einir skuli vígja
kirkjur. Nefndin telur ekki ástæáu til aá standa gegn
því. Enda munu erfiáleika á samgöngum vera forsendur
þess, aá aárir en biskupar vígáu kirkjur. En til þess
þarf ekki aá taka tillit nú sem ááur.
Nefndin telur mikla nauásyn bera til þess fyrir vígslu
kirkju eáa kapellu, aá biskup taki skýrt fram þaá er
varáar þjónustu, eignir og annaá þaá er viákemur hinu
vígáa húsi. Þaá sé einnig greinilega skráá i máldagabók.
Þess er enn ríkari þörf meá kapellur en kirkjur þar sem
staáa þeirra, tekjur og skilgreining á eftirliti
kirkjulegra embættismanna, hlýtur aá vera margbreytilegri
en kirkna, sem lúta almennum lögum. Því er lögá áhersla
á máldagabækur kirkna og kapella. Akvæái um kirkjuskrá,
máldagabók, eru nefnd í lögum um sóknir nr. 25/1985, 23.
gr., aá því er varáar sóknarkirkjuna. Tillögur
nefndarinnar hníga aá því, aá þar verái ákveánar kveáiá
aá og fjallaá bæái um kirkjur og kapellur.
Þaá, sem hér aá framan greinir, fjallar nokkuá um afnot
af kirkjum. Um notkun á þeim er einnig fjallaá í lögunum
nr . 25/1985, 19. gr. En í lögum um kirkjuhúsin, er
nauásynlegt, aá um þaá atriái sé fjallaá. Tillögur
nefndarinnar eru nokkru víáari en í lögunum nr. 25/1985.
125