Gerðir kirkjuþings - 1991, Page 131
forsendur og gögn til a<3 taka endanlega ákvörðun.
Hið sama gildir um viðbætur eða meiri háttar
breytingar.
Kirkjubygginganefnd.
I tilvitnaðri samþykkt Kirkjuþings 1982, var enn fremur
mjög réttilega fengist viá nauðsyn þess aá opinberir
aáilar fjölluáu um kirkjubyggingar ááur en til framkvæmda
kæmi. Var þá vitnaá til kirkjubygginganefndar, sem gert
er ráá fyrir í lögum nr. 21/1981, um Kirkjubyggingasjóá.
Tekiá er hér undir þá nauásyn, aá opinber nefnd fjalli
um kirkjubyggingar þegar á undirbúningsstigi. Vegna
úthlutana úr opinberum sjóáum er mikil nauásyn á þannig
eftirliti, og sú nauásyn hefur aukist meá tilkomu
Jöfnunarsjóás sókna, sbr. lög nr. 91/1987.
En nauásyn þess aá eftirlit sé meá kirkjubyggingum er
miklu víátækari. Meá kirkjubyggingu er veriá aá reisa
hús, sem nýtast á kirkjusókn um langan tíma.
Kirkjubygging er viákvæmt verkefni, þar sem gæta þarf
margra þátta, nytjasjónarmiáa auk kostnaáarlegra og
listrænna þátta.
Nefndin telur nauásynlegt, aá starfandi verái virk
kirkjubygginganefnd. Séu þar fulltrúar, sem hafi faglega
þekkingu og listræna varáandi kirkjubyggingar. Þar sem
starfssviá kirkjubygginganefndar og kirkjulistanefndar
skarast í veigamiklum þáttum, er hér lagt til aá
kirkjulistanefnd verái lögá niáur sem slík, en sameinist
kirkjubygginganefnd þeirri, sem getiá er í lögum um
kirkjubyggingarsjóá. Bygginga- og listanefnd
Þjóákirkjunnar verái sett á laggir. Hafi hún meá höndum
eftirlits- og leiábeiningahlutverk varáandi
kirkjubyggingar. Um þá nefnd vísast til umfjöllunar í
greinargerá 19. greinar þess frumvarps, sem hér fylgir.
Um valdssviá Bygginga- og listanefndar er skýrt kveáiá
á í lagati1lögunum. Leyfi biskups, aá fengnu áliti
nefndarinnar, er skilyrái þess aá halda megi áfram
áætlaári kirkjubyggingu. Þaá vald nefndarinnar er tekiá
128