Gerðir kirkjuþings - 1991, Side 149
Þaá frumvarp, sem hér liggur fyrir, byggir á frumvarpi,
sem samiá var af kirkjulaganefnd og lagt fyrir 13.
KirkjuÞing árið 1982. Hlaut það frumvarp samþykki
Kirkjuþings, en hefur ekki fengiá frekari framgang.
Því hefur lagabálkurinn veriá endurskoáaáur, aá ósk
biskups til flutnings á Kirkjuþingi 1991.
Forsenda þess lagabálks, sem lagáur var fram 1982, var
nauásyn þess aá draga saman lagaákvasái í íslenskri löggjöf
um söknarkirkjur og kirkjubyggingar. Var þar leitast viá aá
byggja upp tillögur um heildarlög meá samstæáum ákvæáum um
þessi efni.
Til þess voru lögá til grundvallar frumvarp um kirkjur,
sem samþykkt var á Kirkjuþingi 1978, tillögur
Starfsháttanefndar Þjóákirkjunnar og frumvörp, sem flutt
voru á Alþingi 1930 og 1931 um sama efni. Þá var einnig
höfá til hliásjónar löggjöf á öárum Noráurlöndum um hliástæá
efni. Einnig lög nr. 21/1981, um kirkjubyggingasjóá.
Síáan nefnt frumvarp var lagt fyrir Kirkjuþing áriá 1982,
hafa lagafrumvörp hlotiá afgreiáslu á Alþingi, sem þessi mál
snerta. Þaá eru einkum lög nr. 25/1985, um kirkjusóknir,
saf naáarf undi, sóknarnef ndir, héraásfundi o. fl., lög' nr.
91/1987, um sóknargjöld o.fl, lög nr.62/1990, um skipan
prestakalla og prófastsdæma og um starfsmenn Þjóákirkju
1slands.
I þeim tillögum, sem hér eru fram settar er þannig tekiá
miá af fyrra frumvarpi, nýjum lögum og breyttum viáhorfum í
öárum.
Varáandi byggingar kirkna er gengiá út frá því, sem
sjálfsagt er, aá kirkjubyggingar lúti lögum og
reglugeráarákvæáum , svo sem aárar byggingar. Þar m.a. er
átt viá almennar byggingareglugeráir, löggjafir um
hollustuhætti, brunamál, lög um aágengi fatlaára, nr.
146