Gerðir kirkjuþings - 1991, Side 152
Rétt þykir, a<3 slík breyting á f yr irkomu lagi, sem í
greininni felst, fari um hendur prófasts og biskups, er feli
viákomandi sóknarnefnd umsjón kapellunnar. Þess sé þá enn
fremur gætt a6 fylgja ákvæáum S.gr., um máldaga.
Þar sem yfirtaka á kapellu kann aá hafa fjárhagsleg áhrif á
sókn, þykir eálilegt aá skylda söfnuá ekki til yfirtöku á
kapellu og binda þaá ákvæái samþykki aáalsafnaáarfundar.
Geráur er greinarmunur á kapellu og greftrunarkapellu, þar
sem síáarnefnda gegni fyrst og fremst því hlutverki sem í
nafni felst. Eálilegt er aá rekstrar og viáhaldskostnaáur
þannig kapellu greiáist af eignum og tekjum viákomandi
kirkj ugarás.
Um III kafla
Hér eru ákvæái um réttindi kirkna, kirkjuskrár - máldaga,
er sóknarnefndir halda, og um gildi tiltekinna eldri
kirkjumáldagabóka og kirkjuregistra. Enn fremur um
kirkjubók, sem geyma skal skýrslu um kirkjuathafnir.
S—gr_
Um kirkjuskrá er fjallaá í lögum nr.85/1985, 23.gr.
Nauásynlegt er aá ákvæái um kirkjuskrá sé í lagabálki um
kirkjur, enda er kveáiá nánar á um kirkjuskrá hér. I
kirkjuskrá er hinn forni máldagi, og því eálilegra aá nota
þaá orá í lögunum. 1 máldagabók skal einnig ritaáa
upplýsingar um sóknarkirkju, búnaá hennar, gripi er kirkjan
á, eignarréttindi kirkju og kvaáir, sem á henni hvíla. Þar
séu einnig upplýsingar um byggingarsögu kirkjunnar,
endurbætur á henni og viáhald. 1 máldaga skal greina
sóknarmörk og þjónusturétt, sem kirkjan á tilkall til.
Skrár þessar eru grundvallargögn um hverja kirkju og því
rétt aá kveáa skýrt á um hver ábyrgá er á máldaga.
Rétt er aá taka fram í lögum, aá máldagabækur séu á sama
hátt haldnar fyrir kapellur og er þar síst minni þörf á
skilgreiningu . Um einkakapellur er fjallaá í 14.gr.
149