Gerðir kirkjuþings - 1991, Page 154
U gn
Friðhelgi vígðra húsa er grundvallarregla í kirkjurétti
frá upphafi kristnihalds hér á landi. Rétt þykir aá lögskrá
þá reglu hér, en hún felst í löggjöf og helgast af langri
hefð. Benda má hér á ákvæði alm. hegningarlaga nr. 19/1940,
124. gr., 2. málsgr. og 122. gr.,3. málsgr.. Þar sem talað
©r um " helgi staáarins " í greininni, er átt viá kirkjuna
og umhverfi hennar.
12.gr.
A 21. Kirkjuþingi var flutt tillaga til þingsályktunar um
útgáfurétt á listaverkum kirkna. Hlaut. tillagan samhljóáa
samþykki. Umræða um þau mál hefur verið nokkur og gvi talið
hér nauásynlegt aá setja um þaá ákvæái í lög um kirkjur. Sú
lagagrein, sem hér er borin fram, tekur nokkurt miá af
hliástæári grein í þjóáminjalögum og er kveáiá á um aá ekki
megi nota myndir af kirkjum eáa gripum hennar í
auglýsingaskyni, né gefa út þannig myndir án samþykkis bæái
sóknarnefndar og sóknarprests viákomandi kirkju
13. gr.
Meginregla um kirkjuvígslu, sem fylgt hefur veriá, er í
Kristinrétti Arna biskups Þorlákssonar, 12. Þar segir :
Vígja skal kirkju síáan er ger er.... En ef kirkja brenn upp
eáa annars kostar spillist, svá at niár fellr öll eáa meiri
hlutr, þá skal vígja endrgerva kirkju. En þó at kirkjuráf
brenni upp, fúni ok niár falli lítill hlutr af veggjum, þá
skal eigi vígja endurbætta kirkju..." Akvæái 13 gr. er í
samræmi viá þaá lagaboá, eins og þaá hefur mótast af
framkvæmdinni.
Nýmæli er aá prófastur skoái kirkju, sem óskaá er vígslu
á, og meti hvort hún sé vígsluhæf.
1 annarri málsgr. er gengiá út frá því aá Biskup Islands
vígi kirkjur og hafi þar meá ábyrgá á því hvaáa hús eru
151