Gerðir kirkjuþings - 1991, Page 156
1R. gr
Grein þessi fjallar um notkun kirkju og safnaáarheimi1is.
Um þaá er einnig fjallað lítillega í lögum nr. 25/1985, 19.
gr., þar sem kveáiá er á um aá sóknarnefnd og sóknarprestur
ráái sameiginlega notkun kirkju og safnaáarheimilis. Undir
þaá er tekiá hér, en nánar lagt fyrir um notkun meá
tilvísun til 11. gr. Hér er sagt, aá ekki megi leyfa neina
þá notkun kirkju, sem ekki samrýmist vígslu hennar sem
guásþjónustuhúss kristins safnaáar. Er hér um svipaáa reglu
aá ræáa aá efni til og í dönskum lögum.
Akvæáiá tekur til afnota kirkju vegna helgiathafna og
safnaáarstarfs. Geráur er greinarmunur á safnaáarheimili og
kirkju, og er Ijóst aá nokkur munur veráur aá vera þar á.
Þó hljóta aá vera skoráur á því hver notkun safnaáarheimilis
er. Er hér látiá nægja, aá segja þaá verái aá vera í
samræmi viá tilgang safnaáarstarf. Sú skilgreining er
nokkuá rúm, enda eálilegt aá svo sé.
2. málsgr. segir þaá skýrt, aá ákvaráanir og túlkun á 1.
málsgr. sé í höndum sóknarprest og sóknarnefndar. Verái þar
ágreiningur má vísa máli til prófasts og áfram til biskups,
ef þörf krefur, og sé þá úrskuráur hans endanlegur.
I 3. málsgr. er lagt bann viá aá geyma annaá í kirkjum en
gripi hennar og búnaá til notkunar í safnaáarstarfi. Er þaá
árétting á reglum er nú gilda. Nýmæli er þaá, aá geyma
skuli í kirkjum forngripi, sem kirkjan hefur átt, ef geymsla
þeirra þar er tryggileg aá mati biskups og þjóáminjavaráar.
Æskilegt er aá slíkir gripir séu geymdir í kirkjunum
sjálfum, svo sem tíákaá er í nágrannalöndum. En fátítt er
hér á landi aá verulega gamlir kirkjugripir séu í kirkjum.
Varáveislu- og gæslusjónarmiá bjóáa aá biskup og
þjóáminj avöráur fjalli um þetta mál, og er ákvæáiá viá þaá
miáaá.
153