Gerðir kirkjuþings - 1991, Page 157
Um Y kaf 1 a
Þessi kafli geymir ákvæái um kirkjubyggingar, frumkvæái aá
Þeim, ákvaráanir um aá stofna til slíkrar byggingar og
undirbúning undir framkvæmdir. Þar á meáal er áskiliá, aá
Bygginga- og listanefnd Þjóákirkjunnar samþykki
byggingaráform og teikningar. Þá er mælt fyrir um
byggingarframkvæmdir, skipun byggingarnefndar, um
reikningsfærslu í sambandi viá byggingarframkvæmdir og um
skyldu sveitarfélaga til aá leggja lóá undir kirkju. Einnig
er kveáiá á um embætti listráágjafa kirkjunnar.
Akvæái um byggingu kirkju, tsktáfiiMlfi ökafiifflti i
löggjöf nú, og eru helstu ákvæði i lögum um
kirkjubyggingarsjóá. Ýmis ákvæái skortir þó meá öllu, þar á
meáal ákvæái, er varáa frumkvæái aá kirkjubyggingu og
tryggilega meáferá slíkra mála á safnaáarfundum og svo um
byggingarframkvæmdir.
12__gj^
Greinin á fyrst og fremst viá um nýbyggingu kirkju og/eáa
safnaáarheimilis. En einnig á hún viá um endurbyggingu
kirkju og safnaáarheimilis og breytingar á þeim byggingum.
Sóknarpresti og sóknarnefnd er ætlaá frumkvæái aá slíku
máli, en vitaskuld geta einstakir Þjóákirkjumenn boriá fram
tillögur í þessu efni á safnaáarfundi. Reynt er aá tryggja
þaá , aá safnaáarfundir fjalli rækilega um máliá, ááur en
ákvöráun er tekin, og aá glöggar upplýsingar um
byggingaráform liggi fyrir safnaáarfundum. Sýnir reynsla,
aá nauásyn er á ákvæáum og skýrum reglum um þetta efni.
Þegar tillaga er gerá um byggingar er lagt til aá
sóknarprestur og sóknarnefnd láti gera áætlum um starf og
starfsþörf viákomandi safnaáar, þar sem aástæáur og
sérstakar þarfir safnaáarins séu hafáar í huga og öll hönnun
taki miá af því.
Halda skal tvo fundi um þetta mál, þann fyrri til
kynningar, en hinn síáari til ákvöráunar.
154