Gerðir kirkjuþings - 1991, Page 166
I nýstofnaðri sókn má til bráðabirgða nota annað
húsnæái £ þessu skyni, er prófastur samþykkir, svo og
meáan viágerá kirkju stendur yfir eða í öðrum sérstökum
tilvikum.
Fleiri en ein sókn geta sameinast um sóknarkirkju, enda
samþykki prófastur og biskup það. Skal þá geráur um þaá
samningur, er prófastur samþykkir.
Kirkjur og kapellur skulu greinilega auákenndar þannig
aá auásæ séu tákn kristinnar kirkju.
ÍL_gr..
Kirkjur þær, sem kirkjusóknir hafa reist og reisa
eftirleiáis, eáa söfnuáir hafa tekiá viá til umsjónar og
fjárhalds, sbr. lög nr. 22/190? um þaá efni, eru í umsjá
og ábyrgá sóknarnefndar og sóknarprests undir tilsjón
prófasts og biskups og eftir atvikum kirkjumálarááherra
samkvæmt því, er lög og venjur ganga til um.
4--gr.
Aáalsafnaáarfundur getur ákveáiá, aá kirkjusókn taki
viá lénskirkju, bændakirkju eáa kapellu til umsjónar,
enda staáfesti héraásfundur og biskup slíka ályktun.
Skal þá fara meá mál, svo sem fyrir er mælt í lögum
nr.25/1985, 4. gr.
Um fjárskipti samkvæmt 1. málsgr. fer svo sem um semst
milli sóknarnefndar vegna sóknarinnar og forrááamanns
kirkju. Prófastur skal samþykkja samningsskilmála. Nú
takast ekki samningar um fjárskipti. Skal þá útkljá meá
fullnaáarmati prófasts og tveggja dómkvaddra manna.
Skulu þeir m.a. kveáa á um greiásluhætti.
5-gr.
Nú tekur kirkjusókn viá kirkju eáa kapellu skv. 4.
gr. , og gengst þá sóknin undir þær skyldur, sem hvíla á
forrááamanni, aá því er varáar viáhald, hiráingu og
endurbyggingu, og er enda skylt aá hlíta kvöáum , er á
163