Gerðir kirkjuþings - 1991, Page 173
forskrift. Þegar teikningar ásamt framkvæmda- og
fjárhagsáætlun liggja fyrir, ber sóknarnefnd a6 leita
samþykkis annars safnaáarfundar fyrir framkvæmd verksins.
Sóknarnefnd leggur endurskoáaða reikninga
kirkjubyggingar undir samþykki aáalsafnaáarfundar ár
hvert.
13—gx.
Akvöráun sóknarnefndar, safnaáarfunda og
byggingarnefndar um gerá kirkju og safnaáarheimila,
stækkun eáa aárar breytingar á þeim byggingum, skal háá
samþykki biskups, enda verái honum máliá kynnt og leitaá
álits hans, ááur en til ákvöráunar kemur. Byggingaráform
um kapellu skal einnig leggja fyrir biskup leitar álits
Bygginga og listanefndar Þjóákirkjunnar, sem skipuá er af
rááherra til fjögurra ára í senn . Nefndina skipa fimm
menn, einn tilnefndur af af húsameistara ríkisins, einn
tilnefndur af Arkitektafélagi Islands, einn tilnefndur af
Sambandi íslenskra myndlistarmanna, einn tilnefndur af
kirkjuráái og einn tilnefndur af biskupi og er hann
formaáur nefndarinnar.
Biskup leggur gögn um fyrirhugaáar
byggingarframkvæmdir fyrir Bygginga- og listanefnd
Þjóákirkjunnar ásamt frumuppdráttum til samþykktar. Enn
fremur fylgi áætlun um byggingarkostnaá og um
framkvæmdatíma. Samþykki nefndarinnar á teikningum og
byggingaráformum er forsenda fyrir lánum úr
Kirkjubyggingarsjóái, sbr. lög nr. 21/1981 og framlögum
úr Jöfnunarsjóái sókna, sbr. lög nr.91/1987, II. kafla,
og Kirkjugaráasjóái, sbr. lög nr. 21/1963 meá síáari
breytingum.
Bygginga- og listanefnd Þjóákirkjunnar er til
rááuneytis og leiábeiningar um byggingar og búnaá kirkna
og safnaáarheimila. Hún skal beita sér fyrir því, aá
sérfróáir menn kynni sér nýjungar á sviái kirkjubygginga
og kirkjulistar. Nefndin skal útbúa leiábeiningar og
170