Són - 01.01.2003, Síða 19

Són - 01.01.2003, Síða 19
NÝ FRAMSETNING Í BRAGFRÆÐI 19 um að þetta sé að breytast. Má þar til dæmis nefna kennslu Njarðar P. Njarðvík í skapandi skrifum við Háskóla Íslands og kennslu Þórð- ar Helgasonar og Ragnars Inga Aðalsteinssonar í ljóðagerð á fram- halds- og grunnskólastigi auk þess sem Ragnar Ingi hefur gefið út kennslubækur í hefðbundinni ljóðagerð. Nú má vissulega velta því fyrir sér hvort eðlilegt sé að færa kennslu í ljóðagerð og skapandi skrifum inn í móðurmálskennslu í skólum. Ef til vill væri skynsamlegast að kenna slík fræði í sérskólum eins og tón- list og myndlist. Hvers vegna skyldu þau fræði ekki vera sérstök háskólagrein með þeirri þjóð sem hefur lifað við sögur og ljóð fremur öllum öðrum? Hér verður ekki að sinni tekin nein skýr afstaða í þessu máli held- ur látið nægja að benda á kosti myndrænnar framsetningar á tölvu til að skýra bundin ljóð og þjálfa menn í að yrkja undir hefðbundnum háttum. Þá skal að lokum hnykkt á því að með því að tengja saman lög og bragarhætti mætti smám saman fá betri og traustari vitneskju um tónlistararf þjóðarinnar en menn nú hafa. HEIMILDIR Hjálmar Jónsson frá Bólu. 1965. Ritsafn II. Rímur. Ný útgáfa. Finnur Sigmundsson sá um útgáfuna. Ísafoldarprentsmiðja H.F., Reykjavík. Jónas Hallgrímsson. 1837. „Um Rímur af Tistrani og Indíönu, „orktar af Sigurdi Breidfjörd,“ (prentaðar í Kaupmannahöfn, 1831).“ Fjölnir. Þriðja ár:18–29. Jónas Hallgrímsson. 1957. Kvæði og sögur. Með forspjalli eftir Halldór Kiljan Laxness. Heimskringla, Reykjavík. Lie, Hallvard. 1982. „Skaldestil og studier.“ Om sagakunst og skaldskap. Utvalgte avhandlinger, bls. 109–200. Alvheim og Eide. Akademisk forlag, Øvre Ervik. Lie, Hallvard. 1982. „Natur og unatur i skaldekunsten.“ Om sagakunst og skaldskap. Utvalgte avhandlinger, bls. 201–316. Alvheim og Eide. Akademisk forlag, Øvre Ervik. Sveinbjörn Beinteinsson. 1985. Bragfræði og háttatal. 2. útgáfa. Hörpu- útgáfan, Akranesi. Vísnasafnið I. 1973. Sigurður Jónsson frá Haukagili tók saman. Iðunn, Reykjavík.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.