Són - 01.01.2003, Síða 34

Són - 01.01.2003, Síða 34
KRISTJÁN ÁRNASON34 ur er sú sem hann yrkir samkvæmt sögunni í heimsókn hjá afa sínum, Yngvari. Látum sannleiksgildi um smáatriði liggja milli hluta og fylgj- um Fornritafélagsútgáfu Sigurðar Nordals:14 Kominn emk enn til arna Yngvars, þess’s beð lyngva, hann vask fúss at finna, fránþvengjar gefr drengjum; mun eigi þú, þægir, þrévetran mér betra, ljósundinna landa linns, óðar smið finna. Hin vísan er um fall Þórólfs, bróður Egils:15 Gekk, sás óðisk ekki, jarlmanns bani snarla, þreklundaðr féll, Þundar, Þórólfr, í gný stórum; jÄrð grœr, en vér verðum, Vínu nær of mínum, helnauð es þat, hylja harm, ágætum barma. Einfaldast er að átta sig á því hvernig þessi takmörkun verkar með því að renna augum yfir niðurlag línanna í þessum vísum. Þær enda allar á tvíkvæðum orðum þar sem fyrra atkvæðið er þungt. Orð- myndir eins og gleður, vakir og talar væru óhugsandi í þessari stöðu fyrir hljóðdvalarbreytingu. Að sama skapi er óhugsandi að eftirfarandi erindi úr „Sláttuvísu“ Jónasar Hallgrímssonar undir dróttkvæðum hætti sé ort fyrir hljóð- dvalarbreytingu:16 Gimbill gúla þembir, gleður sig og kveður: „Veit ég, þegar vetur vakir, inn af klaka 14 Íslenzk fornrit (1933:81–82). 15 Íslenzk fornrit (1933:142). 16 Jónas Hallgrímsson (1956:129).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.