Són - 01.01.2003, Page 38
KRISTJÁN ÁRNASON38
Í kvæðinu í heild hef ég fundið eftirfarandi fjögur dæmi til viðbótar
um línur þar sem tvö létt orð, sem bæði hafa létt upphafsatkvæði að
fornri hljóðdvöl, eru látin mynda tvíliði í sömu línu: „dáins dulu“
(þriðja vísa); „ofan komu“ (sjöunda vísa); „mat af miði“ (nítjánda
vísa); „mön af glóar“ (tuttugasta og fjórða vísa). Það er því allt eins
líklegt að Bugge hafi haft rétt fyrir sér, að kvæðið, eins og það hefur
varðveist, sé ungt.
HEIMILDIR
Hallgrímur Pétursson. 1995. Passíusálmar. 82. prentun. Útgáfu annaðist
Helgi Skúli Kjartansson. Hörpuútgáfan, Akranesi.
Íslenzk fornrit II. Egils saga Skallagrímssonar. Sigurður Nordal gaf út. Hið
íslenzka fornritafélag, Reykjavík, 1933
Jónas Hallgrímsson. 1956. Ljóðmæli. Tómas Guðmundsson gaf út.
Helgafell, Reykjavík.
Jónas Kristjánsson. 2002. „Hrafnagaldur Óðins. Fornkvæði reist úr
ösku.“ Lesbók Morgunblaðsins, 27. apríl:4–6.
Norrœn fornkvæði. Islandsk Samling af folkelige Oldtidsdigte om Nordens
Guder og Heroer almindelig kaldet Sæmundar Edda hins fróða.
Sophus Bugge gaf út. [Óbreytt prentun eftir frumútgáfu 1867.]
Universitetsforlaget, Oslo, 1965.
Shakespeare, William. 1963. Hamlet. Edward Hubler gaf út. The Signet
Classic Shakespeare.
Shakespeare, William. 1970. Leikrit V. Helgi Hálfdanarson íslenskaði.
Heimskringla, Reykjavík.
Snorri Hjartarson. 1981. Kvæði 1940–1966. Mál og menning, Reykjavík.
Sveinbjörn Beinteinsson. 1985. Bragfræði og háttatal. 2. útgáfa. Hörpu-
útgáfan, Akranesi.
Tómas Guðmundsson. 1946. Fagra veröld. Helgafell, Reykjavík.
Þorsteinn Valdimarsson. 1965. Limrur. Heimskringla, Reykjavík.