Són - 01.01.2003, Page 44
ÞÓRÐUR HELGASON44
Nær hinum forna hætti fer Aasen í „Haraldshaugen“:6
Her ser eg Haralds
Haug fyre Augom
lenge var eg lystnad
aa lydast til honom.
Botnad paa Berget
bersynt mun han standa
millom Hump og Hamar
paa Hauga-Landet.
Þess má geta að Freysteinn Gunnarsson þýddi þetta ljóð Aasens
síðar.7
Aðeins breyttur er hátturinn hjá Tegnér í „Rings drapa“ úr
„Frithiofs Saga“:8
Sitter i högen
Högättad höfding,
Slagsvärd vid sidan,
Skölden på arm.
Gångaren gode
Gnäggar derinne,
Skrapar med gullhof
Grundmurad graf.
Ljóst er að Tegnér kann ekki eins mikið fyrir sér í meðferð ljóðstafa
og Aasen — og hann lætur rímið lönd og leið, nema atkvæðarímið, og
verður það því OOOoOOOo.
Fr. Barfod sótti sinn hátt í þýðingu Atterboms á Völuspá, „Lyssn-
en, I alla!“, og beitir þar ríminu OOOaOOOa en ljóðstafir koma ekki
við sögu:9
Danmark, vor Moder,
vokset af Bølger,
venlige Blomst paa
Havfruens Bryst!
6 Lyrikkboken (1975:70).
7 Freysteinn Gunnarsson (1987:43).
8 Lie (1967:180).
9 Lie (1967:180).