Són - 01.01.2003, Blaðsíða 49

Són - 01.01.2003, Blaðsíða 49
ÁFANGAR 49 bjartur og skýr undir blágrænum himni og ásjónu beinir að alkyrrum fossi sem hallast að berginu hvítur og loðinn. Svo fór að línufjöldi fornyrðislags varð sífellt frjálslegri. Kristján frá Djúpalæk hefur sitt fornyrðislag í sex línum í ljóðinu „Öfgar“:22 Kertið er jökull, kveikurinn eldur. Eyða öfgar hver annarri. Lofa þó allir ljósið í myrkri. Þorsteinn Valdimarsson útfærir sjö lína fornyrðislag með þessum hætti í ljóðinu „Á dimmum degi“:23 Einskis er örvænt. Óhaggaðar standa um sinn stöður undir heimi. — Í kverk við glugg er karfa brugðin tveggja spörva. Allt virðist falla í skorður fornyrðislagsins þar til sjöunda línan kemur ein og stök eins og næstu og síðustu línu vanti, sjálfsagt til að sú lína verði sláandi. Eftir Þorstein er einnig mjög fallegt ljóð, „Vöxtur“, í tveimur erind- um sem eiga það sameiginlegt að sýnast eðlilegt fornyrðislag þar til tvær síðustu línurnar birtast. Þær eru í báðum erindunum ljóð- stafalausar og geta menn velt því fyrir sér hví Þorsteinn hefur þann háttinn á. Þetta er fyrra erindið:24 22 Kristján frá Djúpalæk (1986:74). 23 Þorsteinn Valdimarsson (1975:65). 24 Þorsteinn Valdimarsson (1977:18).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.