Són - 01.01.2003, Page 66

Són - 01.01.2003, Page 66
ÞÓRÐUR HELGASON66 2.5 Runhenda Runhendi hátturinn fer enga sérstaka sigurför með nýjum skáldum 19. og 20 aldar. Slíks var raunar ekki von. Hátturinn er svo sem engin sérstök nýjung á tímum ljóðstafa og ríms. Samt sem áður má oft sjá hann í ljóðum skáldanna, ekki síst þeim sem fjölluðu um forn efni eða efni eða hátíðleg. Dæmi slíks er „Konungsdrápa. Við heimför Stephans G. Stephanssonar 1917“ eftir Guttorm J. Guttormsson. Stephan G. er hér vissulega konungurinn — og það er síst af öllu háð hjá „Gutta“. Þetta er fyrsta erindið:69 Ljóð fram ég ber fyrir lofðungs her. Yfir megin mar það sé mitt far. Þess varð ég var, á vegum hvar liggja lét sín spor lofðungur vor. Líklega telst rímröðin aabbbbcc nokkuð sérstök hjá Guttormi — en Halldór Laxness brýtur örugglega blað með sínu rími í runhendunni „Stóð ég við Öxará“, sem hann yrkir árið 1944, ríminu aaaaaabb:70 Stóð ég við Öxará hvar ymur foss í gjá; góðhesti úngum á Arason reið þar hjá, hjálmfagurt herðum frá höfuð eg uppreist sá; hér gerði stuttan stans, stefndi til Norðurlands. Það er vel við hæfi að „Kveldúlfs-minni“ Stephans G. Stephanssonar skuli vera undir runhendum hætti. Skáldið gerir þó nokkrar breyt- ingar á hættinum, fyrst með sérstakri útfærslu í fjórðu línu háttarins:71 69 Guttormur J. Guttormsson (1947:104). 70 Halldór Laxness (1956:139). 71 Stephan G. Stephansson (1954 289).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Són

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.